Móðurborðsdriverar
Sent: Lau 08. Sep 2007 23:33
Sælir.
Ég var með tölvuna í viðgerð hjá kísildal og svo virðist vera að þeir hafi gleymt að láta mig fá móðurborðsdiskinn með öllum driveronum fyrir það. Nú skapast það vandamál að mig vantar internet driver fyrir móðurborðið til að komast á netið, allt annað er komið. Móðurborðið sem ég er með er Asus P5N32-E SLI. Ef einhver hér veit hvar ég get fundið þennan driver endilega láta mig vita. Er búin að leita á http://www.asus.com síðunni án árangurs.
Takk fyrirfram!
Ég var með tölvuna í viðgerð hjá kísildal og svo virðist vera að þeir hafi gleymt að láta mig fá móðurborðsdiskinn með öllum driveronum fyrir það. Nú skapast það vandamál að mig vantar internet driver fyrir móðurborðið til að komast á netið, allt annað er komið. Móðurborðið sem ég er með er Asus P5N32-E SLI. Ef einhver hér veit hvar ég get fundið þennan driver endilega láta mig vita. Er búin að leita á http://www.asus.com síðunni án árangurs.
Takk fyrirfram!