Síða 1 af 1
Kaup á örgjörva erlendis?
Sent: Fös 07. Sep 2007 12:37
af Davidoe
Var að finna örgjörva sem mig langar í nema hvað hann er til sölu hjá
http://www.pcconnection.com/ProductDetail?Sku=7809945
Þeir seigja að þeir senda til Íslands,er bara að spá gét ég notað örgjörvan frá þeim?(Er örrin eitthvað öðruvísi í bandaríkjunum(útaf öðruvísi orku notkun)?/en í evrópu)

Fann ein í UK virka þeir hérna heima?
Sent: Fös 07. Sep 2007 12:54
af ManiO
Skiptir ekki máli hvort þú kaupir hann frá BNA, Bretlandi, Kína, Aljþóðlegu geimstöðinni o.s.frv. getur notað hann hér.
Sent: Lau 08. Sep 2007 11:50
af stjanij
ertu viss um að þú fáir þetta eitthvað ódýrara komið til íslands?
ekki gleyma að þú ert í veseni ef eithvað er að örrrnaum.
milu bestra að kaupa heima ,þótt að það kosti nokkra þúsund kalla meira, það er mín reynsla
Sent: Lau 08. Sep 2007 18:20
af Davidoe
Þær verslanir sem ég hafði samband við géta ekki selt mér örgjörvann sem mig langar í (AMD ATHLON 64 4800+ X2 Toledo Socket 939 CPU )
Sé einn á ebay og er að spá í að skella mér bara á hann.Hef 14 daga skilarétt.Mun kosta um 300$dollara með sendingarkostnaði.
Hefur einhver reynslu á að kaupa af ebay,einhver sem mælir á móti eða með þeim?
Sent: Lau 08. Sep 2007 21:05
af ÓmarSmith
fyrirgefðu en þú eyðir EKKI 300 DOLLURUM í aleg ÚRELTAN örgjörva.!!!
Þú færð Intel Core 2 Duo 6750 á 13700 kall í dag.
Þannig að ef þú vilt HENDA peningum þá verði þér að góðu en þetta eru kjánalegustu kaup sem ég hef heyrt um.
Sent: Sun 09. Sep 2007 05:01
af Daz
Jah, fyrir 300 dolllara má fá alveg nokkuð nothæfann C2D örgjörva, móðurborð og jafnvel minni líka...
Sent: Sun 09. Sep 2007 11:52
af Davidoe
ég kaupi mér 4400+ og 2x1GB í staðinn og sjá hvort það bætti ekki spilunina í leikjunum.