Var að uppfæra ,eitthvað dularfullt á seyði.
Sent: Fös 07. Sep 2007 10:00
Sælir Vaktverjar
Ég var að uppfæra turninn minn, en hann vill ekki virka sem skyldi.
Þegar ég kveiki á vélinni þá kviknar á henni en slökknar svo á fljótlega eftir að hún byrjar að hlaða windows, einnig slekkur hún á sér ef ég reyni að boota af cd til að formata.
Ég kemst inn í Bios og slekkur hún ekki á sér meðan ég er í honum, einnig sýnir hún einkennnilega háan hita á örranum eða um 100°C meðan system temp er um 30°C,
en ég ætla að leyfa mér að efast um að þetta hitastig sé rétt þar sem heatsinkið var rétt ylvolgt.
Mig grunar að PSU'ið mitt sé bara ekki "up to speed", en væri til í að fá ráðleggingar frá einhverjum fróðari mönnum.
Speccar um vélina:
Intel Core 2 Quad Q6600
MSI P35 Platinum
2x1GB DDR2 800Mhz
Nvidia 8600GTS 256MB
SilenX 400w PSU
Lian Li PC-V1200
+3HD's og 2x Optical drif
Með von um góð svör
Meso
Ég var að uppfæra turninn minn, en hann vill ekki virka sem skyldi.
Þegar ég kveiki á vélinni þá kviknar á henni en slökknar svo á fljótlega eftir að hún byrjar að hlaða windows, einnig slekkur hún á sér ef ég reyni að boota af cd til að formata.
Ég kemst inn í Bios og slekkur hún ekki á sér meðan ég er í honum, einnig sýnir hún einkennnilega háan hita á örranum eða um 100°C meðan system temp er um 30°C,
en ég ætla að leyfa mér að efast um að þetta hitastig sé rétt þar sem heatsinkið var rétt ylvolgt.
Mig grunar að PSU'ið mitt sé bara ekki "up to speed", en væri til í að fá ráðleggingar frá einhverjum fróðari mönnum.
Speccar um vélina:
Intel Core 2 Quad Q6600
MSI P35 Platinum
2x1GB DDR2 800Mhz
Nvidia 8600GTS 256MB
SilenX 400w PSU
Lian Li PC-V1200
+3HD's og 2x Optical drif
Með von um góð svör
Meso