Síða 1 af 1

24" Skjár - CS-Source

Sent: Fim 06. Sep 2007 18:26
af Ewan
Sælir félagar,

það er kannski búið að koma eitthvað inná þetta áður en ég er að fara versla mér skjá og þá helst 24".

Nú spila ég mikið Counterstrike Source, hvaða skjár væri heppilegastur fyrir mig svona upp á latency og þessháttar, er nóg að skjárinn sé 6ms og þá er maður góðum málum ?

Sá einn skjá inní Tölvuvirkni sem mér leist ágætlega á, held að það hafi verið Acer.

Sent: Fim 06. Sep 2007 18:33
af Ewan
Ég er með 7800 GT skjákort, er það eitthvað verra en hvað annað til að keyra leikinn á svona stórum skjá ?

Veit að þetta er auðvitað ekki nýjasta og besta kortið í dag en það er allveg þokkalegt og hefur dugað hingað til.

Sent: Fim 06. Sep 2007 19:30
af dadik
Tekur samsung 226BW, feykilega góður skjár - review nokkrum þráðum neðar. 24" skjáirnir eru frekar dýrir í augnablikinu. Ef þú kaupir 22" núna og svo 24" eftir 2-3 ár eyðirðu líklega minni peningum heldur en ef þú kaupir 24" núna.

Sent: Fim 06. Sep 2007 20:21
af Prags9
Eru 226 skjáirnir ekki eithvað drasl ?
Þori varla að kaupa mér svoleiðis eftir að googla þá.
Allir að kvarta útaf þessu : http://www.behardware.com/art/imprimer/667/

Sent: Fim 06. Sep 2007 21:30
af Daz
Should we regret having bought an A version and would another screen have been better? No. The 226BW, whether it’s an A or S, is still above the rest.

Sent: Fim 06. Sep 2007 21:57
af Prags9
Er alvarlega að spá í AG Neova HW-22
* 22" TFT LCD víðskjár
* 1680x1050 upplausn
* 3 ms viðbragðstími, GTG
* Birta: 300cd/m2
* Skerpa: 1000:1
* Innbyggðir hátalarar auk tengi fyrir heyrnatól
* Analog og DVI tengimöguleikar
Mynd
Kostar 35k svipað og Samsunginn right ?
Sömu specc fyrir utan 1 ms-ið.

Sent: Fös 07. Sep 2007 20:16
af Taxi
Hvað þá með þennann. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=467

Sömu eiginleikar,nema 2 ms og 29.500.kr

22" skjár

Sent: Lau 08. Sep 2007 02:42
af Gets
Nákvæmlega ég skoðaði þennan skjá hjá Kísildal og ég ætla að kaupa hann eftir helgina.
Þeir eru svo öruggir með hann að þeir sögðu að ég mætti skila honum ef ég væri ekki sáttur, og sögðu að það væri að hreinu að ég myndi ekki skila honum.

Sent: Lau 08. Sep 2007 22:00
af ÓmarSmith
Klárlega eitthvað alveg no name dót en Kísildals menn hafa iðulega verið með gott nef fyrir óþekktum merkjum sem eru að standa sig Frábærlega.

Geggjað verð líka á skjánum.


ekki spurning að skella sér á svona.