USB á móðurborði... slow
Sent: Mán 03. Sep 2007 19:01
Góðan dag
Ég er með LANparty móðurborð og USB tengin eru eitthvað steikt. Þau eru allavega að keira á ömurlegum hraða. T.d. þegar ég copya af þessum 3 flökkurum sem að ég er með tengda tekur það eitthver hundruð mínútur að gerast.
Ég held að þetta tengist móðurborðinu. Er búinn að installa USB driverum uppá nýtt af disknum sem að fylgdi móðurborðinu en það virðist ekkert hafa að segja.
Ég er með alveg slatta tengt í þessi tengi og bætti því við svona PCI-raufar usb tengjum við um daginn sem að flakkararnir eru tengdir í (sami hraði á því og þegar ég tengi við móðurborð) en mér var að detta í hug af því að þetta er nú frekar gamalt móðurborð (ca. 2-3 ára) að það væri að skipta hraðanum á milli sín eða eitthvað fuck... ég hreynlega veit ekki.
Þetta er allavega orðið mjög leiðinlegt sértaklega út af því að það tekur eitthverja daga að trasfera.
Með von um gagnleg svör (eins og alltaf
)
kv. Harvest
Ég er með LANparty móðurborð og USB tengin eru eitthvað steikt. Þau eru allavega að keira á ömurlegum hraða. T.d. þegar ég copya af þessum 3 flökkurum sem að ég er með tengda tekur það eitthver hundruð mínútur að gerast.
Ég held að þetta tengist móðurborðinu. Er búinn að installa USB driverum uppá nýtt af disknum sem að fylgdi móðurborðinu en það virðist ekkert hafa að segja.
Ég er með alveg slatta tengt í þessi tengi og bætti því við svona PCI-raufar usb tengjum við um daginn sem að flakkararnir eru tengdir í (sami hraði á því og þegar ég tengi við móðurborð) en mér var að detta í hug af því að þetta er nú frekar gamalt móðurborð (ca. 2-3 ára) að það væri að skipta hraðanum á milli sín eða eitthvað fuck... ég hreynlega veit ekki.
Þetta er allavega orðið mjög leiðinlegt sértaklega út af því að það tekur eitthverja daga að trasfera.
Með von um gagnleg svör (eins og alltaf
kv. Harvest