Síða 1 af 1

USB á móðurborði... slow

Sent: Mán 03. Sep 2007 19:01
af Harvest
Góðan dag

Ég er með LANparty móðurborð og USB tengin eru eitthvað steikt. Þau eru allavega að keira á ömurlegum hraða. T.d. þegar ég copya af þessum 3 flökkurum sem að ég er með tengda tekur það eitthver hundruð mínútur að gerast.

Ég held að þetta tengist móðurborðinu. Er búinn að installa USB driverum uppá nýtt af disknum sem að fylgdi móðurborðinu en það virðist ekkert hafa að segja.

Ég er með alveg slatta tengt í þessi tengi og bætti því við svona PCI-raufar usb tengjum við um daginn sem að flakkararnir eru tengdir í (sami hraði á því og þegar ég tengi við móðurborð) en mér var að detta í hug af því að þetta er nú frekar gamalt móðurborð (ca. 2-3 ára) að það væri að skipta hraðanum á milli sín eða eitthvað fuck... ég hreynlega veit ekki.

Þetta er allavega orðið mjög leiðinlegt sértaklega út af því að það tekur eitthverja daga að trasfera.

Með von um gagnleg svör (eins og alltaf :) )


kv. Harvest

Sent: Mið 05. Sep 2007 09:30
af Selurinn
USB 1.0?

Sent: Mið 05. Sep 2007 09:47
af Daz
Búinn að prófa öll USB tengin (ég átti móðurborð sem hafði USB 2.0 tengi að aftan og 1.1(?) að framan), USB tengin rétt tengd, USB snúrurnar í lagi, flakkaraboxin styða USB 2.0?

Sent: Mið 05. Sep 2007 11:53
af Harvest
Já USB 1.0 :P

En ég er búin að prófa öll tengin... allar USB snúru jafn lengi og allir flakkarar styðja 2.0. Þetta er bara nýbyrjað a vera svona.. mér finnst eins og þetta hafi fyrst gerst eftir seinasta format.

Sent: Mið 05. Sep 2007 12:40
af Daz
Harvest skrifaði:Já USB 1.0 :P

En ég er búin að prófa öll tengin... allar USB snúru jafn lengi og allir flakkarar styðja 2.0. Þetta er bara nýbyrjað a vera svona.. mér finnst eins og þetta hafi fyrst gerst eftir seinasta format.

Jah, ef þín tölvu USB port eru 1.0 þá er vandamálið augljóst.

Ertu búinn að leita að USB driverum á netinu eða uppfæra windowsið í botn? (Ef þú segir að þetta tengist síðasta formati þá virðist það nokkuð augljós ástæða).

Sent: Mið 05. Sep 2007 13:08
af Harvest
Daz skrifaði:
Harvest skrifaði:Já USB 1.0 :P

En ég er búin að prófa öll tengin... allar USB snúru jafn lengi og allir flakkarar styðja 2.0. Þetta er bara nýbyrjað a vera svona.. mér finnst eins og þetta hafi fyrst gerst eftir seinasta format.

Jah, ef þín tölvu USB port eru 1.0 þá er vandamálið augljóst.

Ertu búinn að leita að USB driverum á netinu eða uppfæra windowsið í botn? (Ef þú segir að þetta tengist síðasta formati þá virðist það nokkuð augljós ástæða).


Ja.. nei ég mismælti mig og sagði 1.1 held ég. Allavega er þetta pottþétt ekki 1.0 USB..

En já.. spurning með uppfærstur á Windowsi eða bilun á borði.