Síða 1 af 1

Hjálp við að installa raptor.

Sent: Fös 31. Ágú 2007 14:17
af Hauksson
já ég splæsti í einn 74 gb 10.000rpm raptor í dag og svo þegar ég ætllaði að troða honum í tölvun þá tók ég eftir að það er hellingur af einhverjum innstungum á honum..

svo hvaða snúra á að fara í hvað?

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd+

og ég var líka að spöglera hvort þetta sé nógu stór aflgjafi fyrir þessa vél.

Gigabyte Poseidon svartur ál-turn með 500W ofur hljóðlátum aflgjafa
Gigabyte S775 GA-P35-DS4 móðurborð
4GB DUAL DDR2 800MHz OCZ Platinum
500GB Segate SATA2 7200rpm 16MB Harðdiskur með NCQ + 74 GB 10.000rpm raptor
18x hraða DVD skrifari NEC ND7170A-0B (svart)
Innbyggt 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðkort með BlueRay og HD DVD stuðning
Gigabyte 8800GTX PCI-Ex16 skjákort 768MB GDDR3, 2xDVI
Windows VISTA Home Premium

Sent: Fös 31. Ágú 2007 14:18
af Hauksson
afsakið stærrðina á myndunum...

Sent: Fös 31. Ágú 2007 14:35
af TechHead
...tengir hann nákvæmlega eins og diskinn sem er fyrir í tölvunni

Re: Hjálp við að installa raptor.

Sent: Fös 31. Ágú 2007 15:02
af ManiO
Hauksson skrifaði:

Mynd



Veistu hvernig SATA port lítur út?
Mynd

Svona (þetta rauða), ekki erfitt að finna réttan kapal. Svo tengiru ANNAÐ HVORT, alls ekki bæði, af þessum portum (úr aflgjafanum):
Mynd

Þannig að, þú tengir SATA snúru í móðurborðið og svo í annað port frá vinstri á myndinni þinni, og svo í annað hvort fyrsta frá vinstri eða fyrsta frá hægri úr aflgjafanum.