Ný tölva, vantar álit
Sent: Fim 30. Ágú 2007 23:56
Ætla að skella mér í að setja saman eina tölvu og er búinn að vera að velta þessu fyrir mér fram og til baka núna. Það sem ég er með í huga er eftirfarandi:
örgjörvi Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz, 1333FSB
harður diskur 500GB Samsung spinpoint HD501LJ
kassi Antec Solo
aflgjafi 450W Corsair VX450
móðurborð ASUS P5N-E SLI
Minni GeIL 2GB Value PC2-6400 DC
örgjörvavifta Thermalright Ultra Extreme 120
(Skjákort nividia 8800gts 640mb)
(Ef mér dettur einhverntíman í hug að fara í SLI þá uppfæri ég aflgjafann, ef ég ætla að yfirklukka eitthvað þá bæti ég við viftum).
Mig langar endilega að reyna að spara eitthvað meira í þessari samsetningu, það sem mér dettur þá helst í hug er að taka frekar Antec P150 (sami kassi, bara fylgir með PSU og hann er hvítur), taka bara 1GB af minni, ódýrari örgjörva eða aðra örgjörvakælingu.
Eitthvað sem ég gæti valið betur/ódýrar eða aðrar athugasemdir?
örgjörvi Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz, 1333FSB
harður diskur 500GB Samsung spinpoint HD501LJ
kassi Antec Solo
aflgjafi 450W Corsair VX450
móðurborð ASUS P5N-E SLI
Minni GeIL 2GB Value PC2-6400 DC
örgjörvavifta Thermalright Ultra Extreme 120
(Skjákort nividia 8800gts 640mb)
(Ef mér dettur einhverntíman í hug að fara í SLI þá uppfæri ég aflgjafann, ef ég ætla að yfirklukka eitthvað þá bæti ég við viftum).
Mig langar endilega að reyna að spara eitthvað meira í þessari samsetningu, það sem mér dettur þá helst í hug er að taka frekar Antec P150 (sami kassi, bara fylgir með PSU og hann er hvítur), taka bara 1GB af minni, ódýrari örgjörva eða aðra örgjörvakælingu.
Eitthvað sem ég gæti valið betur/ódýrar eða aðrar athugasemdir?