Ný tölva, vantar álit

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Ný tölva, vantar álit

Pósturaf Daz » Fim 30. Ágú 2007 23:56

Ætla að skella mér í að setja saman eina tölvu og er búinn að vera að velta þessu fyrir mér fram og til baka núna. Það sem ég er með í huga er eftirfarandi:
örgjörvi Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz, 1333FSB
harður diskur 500GB Samsung spinpoint HD501LJ
kassi Antec Solo
aflgjafi 450W Corsair VX450
móðurborð ASUS P5N-E SLI
Minni GeIL 2GB Value PC2-6400 DC
örgjörvavifta Thermalright Ultra Extreme 120
(Skjákort nividia 8800gts 640mb)
(Ef mér dettur einhverntíman í hug að fara í SLI þá uppfæri ég aflgjafann, ef ég ætla að yfirklukka eitthvað þá bæti ég við viftum).


Mig langar endilega að reyna að spara eitthvað meira í þessari samsetningu, það sem mér dettur þá helst í hug er að taka frekar Antec P150 (sami kassi, bara fylgir með PSU og hann er hvítur), taka bara 1GB af minni, ódýrari örgjörva eða aðra örgjörvakælingu.
Eitthvað sem ég gæti valið betur/ódýrar eða aðrar athugasemdir?



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 31. Ágú 2007 00:15

Og já, er eitthvað óeðlilegt við að girnast þennann ??




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 31. Ágú 2007 00:28

Nei, SICK kassi en hann er ALLTAF kámugur ...

En flottara look færðu ekki.

Svo skaltu taka Q6600 frekar en en þennan örgjörva. Hann endist þér lengur ;) Og hann klukkast fínt.

Þú skalkt EKKI fá þér 450W aflgjafa miðað við vélbúnað sem menn nota í dag. Fyrst þú ert að kaupa nýja vél þá tekuru þú ekkert minna en 600W bara til að vera 200% Skotheldur.

PSU er einn mikilvægasti hluti vélarinnar.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 31. Ágú 2007 09:04

ÓmarSmith skrifaði:Nei, SICK kassi en hann er ALLTAF kámugur ...

En flottara look færðu ekki.

Svo skaltu taka Q6600 frekar en en þennan örgjörva. Hann endist þér lengur ;) Og hann klukkast fínt.

Þú skalkt EKKI fá þér 450W aflgjafa miðað við vélbúnað sem menn nota í dag. Fyrst þú ert að kaupa nýja vél þá tekuru þú ekkert minna en 600W bara til að vera 200% Skotheldur.

PSU er einn mikilvægasti hluti vélarinnar.

Iss, ég væri bara eins og civic nördarnir, alltaf að bóna :D

Hmm, quad coreinn er 6500 kalli dýrari og að taka stærri aflgjafa líka :(
Tölvan ætti alveg að keyra fínt á þessum aflgjafa ekki satt? Er ekki alveg tilbúinn að fara yfir 25 þúsund í kassa og aflgjafa ef ég get :D




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 31. Ágú 2007 12:13

Well, þetta eru samt þeir hluti sem þú átt hvað lengst af öllu. Úreldast síður og þú kaupir þér EKKI 450W PSU í dag. Sorry.

Tekur 600W eða sleppir því að uppfæra again ;)

kíktu http://www.tolvutaekni.is Fínt úrval af flottum og góðum kössum þarna og einnig á hann gott úrval PSU-a.

Held að Guðbjartur í Dalnum eigi líka mikið af góðum PSU-um.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 31. Ágú 2007 12:17

ÓmarSmith skrifaði:En flottara look færðu ekki.



Beauty is in the eye of the beholder :wink: Persónulega finnst mér þessi kassi alveg hrein skelfing.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 31. Ágú 2007 13:36

4x0n skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:En flottara look færðu ekki.



Beauty is in the eye of the beholder :wink: Persónulega finnst mér þessi kassi alveg hrein skelfing.

Svona alveg af forvitni, hvað myndir þú persónulega þá kalla fallegan kassa?



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 31. Ágú 2007 13:56

ÓmarSmith skrifaði:Well, þetta eru samt þeir hluti sem þú átt hvað lengst af öllu. Úreldast síður og þú kaupir þér EKKI 450W PSU í dag. Sorry.

Tekur 600W eða sleppir því að uppfæra again ;)

kíktu http://www.tolvutaekni.is Fínt úrval af flottum og góðum kössum þarna og einnig á hann gott úrval PSU-a.

Held að Guðbjartur í Dalnum eigi líka mikið af góðum PSU-um.

Skv http://www.extreme.outervision.com/PSUEngine þá ætti þetta PSU að vera meira en nóg fyrir það sem ég er að velja saman, en líklega jú betra að taka aðeins stærra "better safe then sorry" . Svo er ég líka hrifinn af þessum því silent pc gúrúar eru hrifnir af þessum Corsair PSUum.
Persónulega er ég líka frekar hrifinn af Antec solo/P150 kassanum, sérstaklega útaf HDD suspension dæminu.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 31. Ágú 2007 14:55

Þykir CM Stacker 832 ekkert slæmur í útliti, ásamt því að hann er mun rúmbetri ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 31. Ágú 2007 16:58

2 GB af minni er nú bara lágmark!

OG taktu frekar stærri aflgjafa og farðu í Q6600


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 06. Sep 2007 09:37

Ég endaði á því að taka þessa hjá tölvutækni.
Og af því að ég er búinn að vera þægur þá gaf jólasveinninn mér líka skjá.

Afbragðspakki þó ég segi sjálfur frá.