Síða 1 af 1

Diska vandamál: Hvað á ég að gera?

Sent: Mið 29. Ágú 2007 16:47
af Selurinn
320gb WD 16mb SATA II


Þessi diskur var skiptur uppí tvo partitiona á tölvunni minni, svo allt í einu fæ ég Blue Screen og það kemur þessi þarna chfdsk disk manager og byrjar að skanna eitthvað.

Síðan drepur bara tölvan á sér og þegar ég fer inní Windowsið aftur er þessi diskur bara 1 Partition!?

Þori ekki að opna hann. Hvað mynduð þið ráðleggja mér að gera núna.


Einhver sniðug tól og tæki sem þið mælið með. (Þarf ekki að vera Freeware)


Ég vil ekki klúðra neinu vegna þess að það eru mikilvæg gögn á disknum.
Ég á fullt af svona Hard Disk tólum, veit bara ekkert í hvaða röð væri sniðugt að prófa þetta :S

Með einhvern HDD Regenerator, á að recovera bad sectors, og allskonar recover forrit og svona ahrd disk checkera...........


Nú, hvað segið þið?

*BÆTT*

CHKDSK is veryfying files
stage 1 of 3

Deleting corrupt file record.
File record segment 48 36 is unreadable
37
38
39
40
41
42
43

Correcting a minor error in file 6928
24 percent completed.
38%
File veryfication completed correcting crossling for file 1
100%

*AFTER REBOOT*

Tried to check again "but aborted"
"Corrupt master table"

:(