Síða 1 af 1

Er með 300.000 kr. og mér vantar klikkaða samsetningu!

Sent: Sun 26. Ágú 2007 11:27
af Helektra
Sko ég er með 300.000 kr. til handa og það eina sem mig vantar hjálp með er val á góðri tölvu! Hitt vel ég sjálfur (skjá, lyklaborð, mús, heyrnatól, hátalara og annað). :P

Þannig að ég verð að hafa afgang af peningnum í hitt líka! :wink:

Eitthvað klikkað, flott, vandað, öflugt, áreiðanlegt og bara meistarverk sem endist í...hvað sem tölvur endast nú mest í dag! :twisted:

Sent: Sun 26. Ágú 2007 23:24
af Fumbler
Hérna eru 3 tilboð, frá Start og kísildal
Start: Core 2 Duo E6600, Ram 2GB, HDD 500GB, 8800GTS 320MB, Kr.124.990.-
Kísildalur 1: Core 2 Duo E6750, Ram 2GB, HDD 500Gb, 8800GTS 320MB OC, Kr.110.000.-
Kísildalur 2: Core 2 Quad Q6600, Ram 4GB, HDD 2x500GB, GeForce 8800GTX 768MB, Kr.189.000.- Kannski full lítið eftir til til að kaupa restina hér.

Svo er bara spurning hvað þú ert að fara að gera við tölvuna.

Sent: Mán 27. Ágú 2007 08:14
af ÓmarSmith
Jesús Guð Almáttugur !!!

Þú lætur þér ekki segjast .. Hvað er þetta notandi númer ? 20 ?


Búið að banna þig á held ég öllum spjallborðum á landinu vegna fjölda accounta sem þú stofnar.

:x

Sent: Mán 27. Ágú 2007 10:16
af Klemmi
Fumbler skrifaði:Kísildalur 2: Core 2 Quad Q6600, Ram 4GB, HDD 2x500GB, GeForce 8800GTX 768MB, Kr.189.000.- Kannski full lítið eftir til til að kaupa restina hér.


Ég held að 111þús. ættu nú að vera nóg fyrir jaðarbúnaði ... :P

Sent: Mán 27. Ágú 2007 18:03
af urban
Klemmi skrifaði:
Fumbler skrifaði:Kísildalur 2: Core 2 Quad Q6600, Ram 4GB, HDD 2x500GB, GeForce 8800GTX 768MB, Kr.189.000.- Kannski full lítið eftir til til að kaupa restina hér.


Ég held að 111þús. ættu nú að vera nóg fyrir jaðarbúnaði ... :P


tjahh það fer eftir því hvernig skjá maðurinn ætlar að fá sér

þokkalegan 24" skjáog þá er farinn 75 þús af þessu allavega
góðan 24" skjá og þá er líklegast 100 kall farinn

Sent: Mán 27. Ágú 2007 18:05
af ManiO
*Þræði læst*