Síða 1 af 1

Q6600 Stepping G0 komið í Tölvutek.is

Sent: Fös 24. Ágú 2007 23:43
af stjanij
Kíkti í tölvutek í dag og sá að þeir eru með gommu að Q6600 G0 stepping.
47 stykki held ég, þetta á eftir að rjúka út, ég tók auðvita einn :8)
Ég var með Q6600 stepping B3 áður og þvílíkur munur á hita, G0 er miklu kaldari og yfirklukkast töluvert betur.

bara að láta ykkur vita :)

Sent: Lau 25. Ágú 2007 01:32
af Arkidas
Att voru komnir með þá. Fékk einn OEM fyrir viku síðan :D Kominn í 3.5 ghz og nokkuð stabílt eins og er með 1.4v. ( Er með próf á )

Sent: Lau 25. Ágú 2007 03:57
af stjanij
Arkidas skrifaði:Att voru komnir með þá. Fékk einn OEM fyrir viku síðan :D Kominn í 3.5 ghz og nokkuð stabílt eins og er með 1.4v. ( Er með próf á )


birta specca um tölvuna :)