Síða 1 af 1
Hvað fæ ég fyrir svona vél?
Sent: Mið 22. Ágú 2007 21:08
af Veit Ekki
Er með Compaq Pentium 3 vél með 650 MHz örgjörva, 256 MB minni, 10 GB hörðum diski, DVD-drifi og síðast en ekki síst, floppy-drifi. Með vélinni er svo 19" Compaq MV940 CRT skjár, lyklaborð og mús. Á vélinni er Windows 98, Office-pakkinn, Adobe Photoshop 7.0 og ýmislegt annað sniðugt.
Hvað mynduð þið segja að væri sanngjarnt verð fyrir svona tryllitæki?
Re: Hvað fæ ég fyrir svona vél?
Sent: Mið 22. Ágú 2007 21:31
af GuðjónR
Veit Ekki skrifaði:.....og síðast en ekki síst, floppy-drifi
LOL
Sent: Mið 22. Ágú 2007 21:42
af beatmaster
Sanngjarnast væri. "gefins gegn því að verða sótt" og spara þér þannig ferðina í Sorpu

Sent: Mið 22. Ágú 2007 22:18
af CendenZ
það er nóg til af linux fikturum sem myndu borga þér 2x 2l kók og kassa af prins póló fyrir þetta
Sent: Lau 25. Ágú 2007 21:09
af Mazi!
Hræddur um að þú fáir ekkert fyrir þetta

fólk er farið að henda gaanghæfum 3ghz p4 vélum í dag..
Sent: Sun 26. Ágú 2007 01:47
af Veit Ekki
Mazi! skrifaði:Hræddur um að þú fáir ekkert fyrir þetta

fólk er farið að henda gaanghæfum 3ghz p4 vélum í dag..
Iss, hvert er heimurinn að fara...

Sent: Sun 26. Ágú 2007 09:31
af DoRi-
henda ganghæfum 3ghz vélum?
það er geðsýki
það er svo gaman að eiga auka vél sem maður skellir upp einhverju linux distrói og notar sem ftp server eða download box

Sent: Sun 26. Ágú 2007 12:11
af CendenZ
DoRi- skrifaði:henda ganghæfum
3ghz vélum?
það er geðsýki
það er svo gaman að eiga auka vél sem maður skellir upp einhverju linux distrói og notar sem ftp server eða download box

Settu nú upp gleraugun.[b]
Sent: Sun 26. Ágú 2007 13:01
af DoRi-
CendenZ skrifaði:DoRi- skrifaði:henda ganghæfum
3ghz vélum?
það er geðsýki
það er svo gaman að eiga auka vél sem maður skellir upp einhverju linux distrói og notar sem ftp server eða download box

Settu nú upp gleraugun.[b]
mazi talaði um að henda 3ghz vélum
Sent: Sun 26. Ágú 2007 21:02
af CendenZ
djók!
ég held ég ætti bara sjálfur að setja upp gleraugun
Sent: Þri 28. Ágú 2007 18:13
af DoRi-
CendenZ skrifaði:djók!
ég held ég ætti bara sjálfur að setja upp gleraugun
notaðu bara linsur, lang þægilegast
