Síða 1 af 1

Smá pæling

Sent: Mið 22. Ágú 2007 20:05
af Prags9
Ætla að fjárfesta í nýrri tölvu og var að pæla í þessari
http://www.att.is/product_info.php?cPath=43_129&products_id=3630

Intel Tölva 5 - Core 2 Quad Q6600 2,4GHz
2GB Dual DDR2 XMS 800MHz minni, 500GB SATA2 WD harðdiskur, Geforce NX8800GTS 640MB, DVD skrifari, 8 rása Dolby D. 7.1 hljóðkort, 10/100/1000 netkort, Vista Home Premium ofl.
139.950.-


Turnkassi @ ATT Dragon 3 Deluxe háglans Ofur-Turn
Örgjörvi @ Intel Core 2 Quad E6600 2.4GHz, 1066FSB, 8MB cache
Móðurborð @ MSI P6N SLI FI V2 Nforce 650i, LGA775
Vinnsluminni @ 2GB DUAL DDR2 800MHz XMS, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 500GB SATA II Western Digital 7200RPM, 16MB buffer
DVD skrifari @ 20xDVD+/- DL SATA skrifari 48x CD & DVD drif
Hljóðkort @ 8rása Dolby Digital 7.1 HD hljóðkort
Skjákort @ Geforce NX8800GTS 640MB PCI Express, DVI, TV out
Stýrikerfi @ Windows Vista Home Premium
Netkort @ Innbyggt 10/100/1000
Vifta @ Vönduð og góð örgjörvavifta
Tengi @ 4x SATA II, Firewire serial, parellel, 8xUSB2, ofl.


Sé að þið eruð allir með svona main harðann disk sem er oftast 160 GB með hröðum snúningum, Er eithvað varið í það ?
Er eithvað sem ég ætti að vita áður en ég kaupa þetta? Eithvað betra til ?

Sent: Mið 22. Ágú 2007 22:50
af Yank
Þetta er fín samsetning.

En það er bara eitt... ég sé hvergi minnst á aflgjafa ??

Varðandi það að hafa 10000 rpm disk t.d. raptor undir stýrikerfi þá gefur það eðlilega meiri hraða. Það er þó hraði sem erfitt er að réttlæta fjárhagslega enda ekki ólíklegt að þú verðir svo mikið var við hann.

Sent: Mið 22. Ágú 2007 23:41
af Prags9
Leiðinlegt að þessir raptor kosta um 20 þús :/ Er ekki til í að eyða svo mikklu.
Eru þeir í Att ekki alveg fínir að díla við svona ? þeir eru að dominata markaðinn af flestu td. hörðum diskum þannig að fínt að vera með tölvu frá þeim ef maður ætlar að uppfæra eftir 1 - 2 ár.