DDR3 eða ram með 1800mhz eða betri möguleika
Sent: Þri 21. Ágú 2007 02:56
Er einhver staður hérna á íslandi sem selur svona öflug innra minni? Er að skoða þetta hérna á netinu og langar að overclocka 6600 quad corinn sem ég ætla að kaupa og hef heyrt að ég þarf frekar gott minni, þarf kannski eitthvað sér móðurborð með ddr3 tengimöguleikum eða eru öll ný móðurborð með þetta?