Nema hvað að ég virðist eiga í erfiðleikum með að finna nægar upplýsingar um drifið og að finna út hvort einhver annar hafi lent í svipuðum vanda.
Upphafið á þessum vanda á rætur sínar að rekja til þess að hann tók uppá því að tengja drifið við tölvu sem keyrir vista. Ég veit ekki hvort það sé bein orsök en það virðist hafa eitthvað með málið að gera.
Ef menn hafa einhverjar tillögur eða reynslur af viðkomandi hlut þá væri vel þegið að fá innlegg á þennann þráð.