Síða 1 af 1

Kæling á 8800GTS

Sent: Lau 11. Ágú 2007 17:44
af Mazi!
Sælir vaktarar, ég var að fá mér 8800GTS og finnst það svona eiginlega of heitt til að yfirklukka það, og get hvergi fundið Custom Loftkælingar á þessi 8800 Kort? :? vill helst bara betri loft kælingu, getur einhver bent mér á eitthvað ?

Sent: Lau 11. Ágú 2007 19:05
af ÓmarSmith
http://www.newegg.com

þeir eru með Kælingar á 8800 línuna. Það eru geðveikar kælingar.

Sent: Lau 11. Ágú 2007 22:09
af Mazi!
humm get hvergi séð hvaða kælingar passa á hvaða kort þarna! :?

gíska á að þessi passi eða hvað? http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6835128019

Sent: Lau 11. Ágú 2007 22:30
af ÓmarSmith

Sent: Fös 17. Ágú 2007 14:40
af Harvest
Finnst alveg ótrúlegt hvað það er til lítið úrval af kælingum á þetta kort.
Plús ekkert selt hér á landi.

Vitiði hvað veldur þessu?

Sent: Fös 17. Ágú 2007 20:40
af gnarr
kælingin sem er á kortinu þegar það kemur úr búðinni er nánast eins góð og loftkæling verður.

Sent: Lau 25. Ágú 2007 21:10
af Mazi!
Hvernig stillir maður viftuna þannig að hún sé stöðugt í botni?

Sent: Sun 26. Ágú 2007 09:29
af DoRi-
Mazi! skrifaði:Hvernig stillir maður viftuna þannig að hún sé stöðugt í botni?

lætur stöðugan 12v straum á hana...