Síða 1 af 1

Kominn tími á budget uppfærslu... 50k!

Sent: Fös 10. Ágú 2007 20:36
af everdark
Jæja .. nú vantar mig uppfærslu þar sem nýjustu leikirnir eru bara alls ekki sáttir við riggið mitt.. :?

Undirskriftin mín lýsir tölvunni minni, fyrir utan skjákortið sem er GeForce 4 TI4200 vegna þess að hitt kortið mitt lést.

Hafði hugsað mér að eyða svona 50 þús í þetta, vantar örgjörva, móðurborð, skjákort og kannski ram líka ?..

Er algjörlega dottinn út úr þessum tölvumálum, áhuginn er kominn yfir í annað.. og því held ég að það sé betra að láta fróðari menn leiðbeina sér :lol:

Yrði mjög ánægður ef þið gætuð hjálpað mér með þetta.. budgetið hefur líka einhvern sveigjanleika, 50þús er bara viðmið :)

Með kveðju,

Everdark

Tölva á 50.000

Sent: Fös 10. Ágú 2007 21:12
af Arkidas
Sendi þér PM. :)