Kominn tími á budget uppfærslu... 50k!
Sent: Fös 10. Ágú 2007 20:36
Jæja .. nú vantar mig uppfærslu þar sem nýjustu leikirnir eru bara alls ekki sáttir við riggið mitt..
Undirskriftin mín lýsir tölvunni minni, fyrir utan skjákortið sem er GeForce 4 TI4200 vegna þess að hitt kortið mitt lést.
Hafði hugsað mér að eyða svona 50 þús í þetta, vantar örgjörva, móðurborð, skjákort og kannski ram líka ?..
Er algjörlega dottinn út úr þessum tölvumálum, áhuginn er kominn yfir í annað.. og því held ég að það sé betra að láta fróðari menn leiðbeina sér
Yrði mjög ánægður ef þið gætuð hjálpað mér með þetta.. budgetið hefur líka einhvern sveigjanleika, 50þús er bara viðmið
Með kveðju,
Everdark
Undirskriftin mín lýsir tölvunni minni, fyrir utan skjákortið sem er GeForce 4 TI4200 vegna þess að hitt kortið mitt lést.
Hafði hugsað mér að eyða svona 50 þús í þetta, vantar örgjörva, móðurborð, skjákort og kannski ram líka ?..
Er algjörlega dottinn út úr þessum tölvumálum, áhuginn er kominn yfir í annað.. og því held ég að það sé betra að láta fróðari menn leiðbeina sér
Yrði mjög ánægður ef þið gætuð hjálpað mér með þetta.. budgetið hefur líka einhvern sveigjanleika, 50þús er bara viðmið
Með kveðju,
Everdark