Kaupa á einum stað?
Sent: Fös 10. Ágú 2007 17:23
Ég stofnaði þráð hér um uppfærslu þar sem ég kaupi hluti í mismunandi búðum. Var þó að hugsa hvort að það væri betra að kaupa allt í einni búð og biðja um að slá af verðinu? Hef gert það tvisvar áður, en hvaða búð væri ákjósanlegust ef eitthvert vit er í þessu?
Takk.
Takk.