Síða 1 af 1

Quad core kassi

Sent: Fös 10. Ágú 2007 13:35
af °°gummi°°
Jæja, hérna er plottið fyrir nýja tölvu

Ég mun (vonandi) keyra vélina á Linux, líklegast Kubuntu.
Hún verður aðallega notuð í að vinna ljósmyndir og HD homevideo.
Auk þess mun skjárinn dobbla sem svefnherbergissjónvarp.
Svotil engir leikir spilaðir - mun ekki yfirklukka

Core 2 Quad Q6600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3736 26950

MSI P35 Neo-F móbo 1333FSB/800Mhz minni
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3862 13950

150GB 10.000rpm
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2233 17550

750GB Seagate
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2386 18550

4GB Corsair XMS 800MHz PC2-6400 CL5
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3871 25950

Samsung S183A SATA
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2662 3950

Chieftec Dragon Middle
http://www.att.is/product_info.php?products_id=216 11950

Microstar GeForce8 NX8600GT
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3823 13450

24" Samsung 244T
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=603 74900

Logitech LX710 sett
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3612 6950

fyrir utan skjáinn er þetta um 140þ sem er sirka 125% meira en ég ætlaði mér :roll:

Ég ákvað að vera ekki að sækjast eftir DDR3 eða 1066Mhz minni, en fara bara strax upp í 4GB þar sem mig grunar að það eigi eftir að nýtast í HD vídeóið.

Er ég að klikka á einhverju hérna?
Öll komment vel þegin.

WTF. meðan ég var að pósta þessu hækkuðu att 750GB diskinn um 3500 kall :evil:
Þeir eru þá 4.000kr ódýrari hjá tölvuvirkni

Sent: Fös 10. Ágú 2007 14:18
af Zorba
Þessi kassi er ekki allveg að gera sig og hann er "bara" með 410 W aflgjafa,Ég myndi hvorki fá mér raptorinn né 750 gb diskinn heldur
frekar fá mér 2-3 500 gb samsung diska í raid. annars er þetta helvíti ágætt

Sent: Fös 10. Ágú 2007 15:34
af °°gummi°°
Já, takk fyrir svarið. Heldurðu samt ekki að 400w sé alveg nóg fyrir þessa tölvu, jafnvel þó ég bæti 2 diskum við hana?
Raptorinn er t.d. bara að taka 10w og þetta skjákort ætti t.d. ekki að vera að taka nema um 30-40w

Sent: Fös 10. Ágú 2007 15:35
af Zorba
jújú það er allvegnóg en mér finnst þessi kassi vera voða ómerkilegur

Sent: Fös 10. Ágú 2007 15:59
af stjanij
ég trúi ekki á þennan kassa með þessum aflgjafa. aflgjafinn er eitt það mikilvægast í vélinni. Hann og móðurborðið eiga að vera forgangshlutir.

mitt ráð til þín er að sleppa þessum kassa með innbygða aflgjafanum og taka freka

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3809

og einhvern ódýran kassa.

ástæðan er að þetta PSU er super silent og er mjög stöðugt.

enn þetta er náttúrulega bara mín skoðun, eins og þú veist.

enn , fá ðu q6600 sem er með stepping G0, ekki B3. G0 er nýjasta framleiðslan og hitnar minna. þú verður í þannig vinnslu að örrinn er vel nýttur. gangi þér vel með þetta.

Sent: Fös 10. Ágú 2007 16:20
af Zorba
stjanij skrifaði:ég trúi ekki á þennan kassa með þessum aflgjafa. aflgjafinn er eitt það mikilvægast í vélinni. Hann og móðurborðið eiga að vera forgangshlutir.

mitt ráð til þín er að sleppa þessum kassa með innbygða aflgjafanum og taka freka

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3809

og einhvern ódýran kassa.

ástæðan er að þetta PSU er super silent og er mjög stöðugt.

enn þetta er náttúrulega bara mín skoðun, eins og þú veist.

enn , fá ðu q6600 sem er með stepping G0, ekki B3. G0 er nýjasta framleiðslan og hitnar minna. þú verður í þannig vinnslu að örgjörvinn er vel nýttur. gangi þér vel með þetta.



What he said :D

Sent: Fös 10. Ágú 2007 16:39
af °°gummi°°
Jámm, ljótur kassi - og kannski tæpt PSU ef maður fer að hlaða usb tækjum við.
En þessi hér?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1844
Eitthvað athugavert við hann?

Sent: Fös 17. Ágú 2007 15:08
af Harvest
Geggjaður skjár en persónulega mundi ég fá mér 8800 320mb.. en það er bara ég :P

Og já, hef átt minni týpurna af þessum kassa og ég verð að segja að ég var ekkert mjög hrifinn. Eftir svona 2-3 mánuði brotnaði hurðin af (ég fer nú yfirleitt mjög vel með hluti - gekk á hana :S)

Svo ég mundi frekar skoða t.d. Antec kassa eða Coolermaster

Sent: Fös 17. Ágú 2007 15:55
af °°gummi°°
Reyndar endaði ég á 24" Acel AL2423W skjá með MVA panel. kostaði bara 49þ
Og svo keypti ég þennan kassa hér
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... riton_460W
og psu-ið sem fylgdi er svipað og þetta hér, nema dökkt og með 14cm viftu
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... U_CP4_460W