Kaupa ad utan


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa ad utan

Pósturaf Arkidas » Mið 08. Ágú 2007 21:18

Ef eg kaupi skjakort her i Danmorku a 52.000, tharf eg tha ad borga toll eda vsk?




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 119
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadik » Mið 08. Ágú 2007 21:35

Ef þú kemur með það heim í ferðatöskunni og tollurinn finnur það ekki er svarið nei. Annars þarftu að borga (52.000 - 23.000) * 24,5% = 7.250 krónur í virðisauka.

En ef þú ert sniðugur þá færðu þetta tax-free hjá söluaðilanum og færð svo skattinn endurgreiddan þegar þú kemur á Kastrup. Í því tilfelli kemurðu nánast út á sléttu því að virðisaukinn er nánast sá sami hér og í danaveldi.

Og ef þú ert verulega heppinn og færð skattinn endurgreiddan í DK og tollurinn tekur þig ekki í tékk þá græðirðu á öllusaman því að þú færð jú kortið virðisaukalaust í Danmörku og borgar engan virðisauka hérna heima. Sniðugt, ekki satt?

Já og að lokum, ef þú tekur þetta með pósti þarftu að borga virðisauka af allri upphæðinni því það er jú ekkert tollfrjálst limit þegar þú fær hluti senda með pósti ólíkt því þegar þú kemur með þá sjálfur til landsins.

Núna þarftu bara að velja ..




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fim 09. Ágú 2007 09:10

Ef eg vill fa tax tee, verd eg ekki ad fara i budina? Odyrari budirnar eru flest allar utan KBH, hef allavegana ekki fundid neina sem selur 8800 ULTRA undir 5000DKK innan KBH. :(