vantar hjálp við uppfærslu á Dell Latitude D505
Sent: Þri 07. Ágú 2007 20:36
Tölvan sem um ræðir er eftirfarandi:
Intel Pentium M 725 1.70GHz/2MB, 400Mhz
512Mb 333MHz vinnsluminni (1x512)
15.0" XGA skjár (1024 x 768)
Intel 855GME skjástýring
40GB 5400rpm harður diskur
DVD/ RW geisladrif (skrifar DVD diska)
10/100 netkort & 56k mótald
Intel PRO þráðlaust netkort 2200 802..11b/g
Innbyggt Bluetooth
AC97 hljóðkort & stereo hátalarar
Íslenskt lyklaborð og snertimús (TouchPad)
2 USB 2.0, serial, parallel, FireWire, S-Video
ég er svosem enginn snillingur í þessum tölvumálum, en finnst hún vera
orðin hálf slöpp blessunin, og ég er að reyna að gera upp við mig hvort ég
eigi að uppfæra hana eða kaupa mér nýja.
Hvað er hægt að stækka í svona tölvu..?
get ég keypt mér nýtt skjákort í hana? er orðinn half leiður á 1024x768?
Intel Pentium M 725 1.70GHz/2MB, 400Mhz
512Mb 333MHz vinnsluminni (1x512)
15.0" XGA skjár (1024 x 768)
Intel 855GME skjástýring
40GB 5400rpm harður diskur
DVD/ RW geisladrif (skrifar DVD diska)
10/100 netkort & 56k mótald
Intel PRO þráðlaust netkort 2200 802..11b/g
Innbyggt Bluetooth
AC97 hljóðkort & stereo hátalarar
Íslenskt lyklaborð og snertimús (TouchPad)
2 USB 2.0, serial, parallel, FireWire, S-Video
ég er svosem enginn snillingur í þessum tölvumálum, en finnst hún vera
orðin hálf slöpp blessunin, og ég er að reyna að gera upp við mig hvort ég
eigi að uppfæra hana eða kaupa mér nýja.
Hvað er hægt að stækka í svona tölvu..?
get ég keypt mér nýtt skjákort í hana? er orðinn half leiður á 1024x768?