Uppfærsla
Sent: Fim 02. Ágú 2007 20:12
Mig vantar álit á þessari uppfærslu sem ég er að spá í að fá mér. Budgetið er ekkert svakalegt mál en helst undir 130þús.
Intel Core 2 Quad Q6600 2,4GHZ 1066FSB - 27.860
- http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=151&id_sub=2505&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_INTEL_Q6600
Gigabyte GA-P35-DS3 - 14.900
- http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2562&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_GA-P35-DS3
GeIL 2GB Ultra Plus PC2-8500 DC - 22.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=433
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB - 27.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=428
Thermalright Ultra 120 - 6.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=510
Hljóðlát 120mm vifta - ~2.000
Samtals: 101.260
Hinsvegar er ég ekki alveg viss um hvort að ég þurfi að uppfæra PSU-inn minn. Ég er með OCZ PowerStream 420W sem er með peak power upp á 520W.
Nákvæmir speccar og tengimöguleikar
Er þetta PSU nothæft fyrir þessa uppfærslu?
Intel Core 2 Quad Q6600 2,4GHZ 1066FSB - 27.860
- http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=151&id_sub=2505&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_INTEL_Q6600
Gigabyte GA-P35-DS3 - 14.900
- http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2562&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_GA-P35-DS3
GeIL 2GB Ultra Plus PC2-8500 DC - 22.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=433
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB - 27.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=428
Thermalright Ultra 120 - 6.500
- http://www.kisildalur.is/?p=2&id=510
Hljóðlát 120mm vifta - ~2.000
Samtals: 101.260
Hinsvegar er ég ekki alveg viss um hvort að ég þurfi að uppfæra PSU-inn minn. Ég er með OCZ PowerStream 420W sem er með peak power upp á 520W.
Nákvæmir speccar og tengimöguleikar
Er þetta PSU nothæft fyrir þessa uppfærslu?