Síða 1 af 1

Kaup á tölvu

Sent: Sun 29. Júl 2007 16:03
af Steini_
Ef einhver nennir svo sem að gera lista yfir allt þá væri það frábært.

En allavega ég er að fara kaupa mér tölvu á næstu dögunum ( borðtölvu )

Verðið ætti að vera um 140 þúsund ( helst ekki lægra en má vera aðeins hærra samt )

Þetta er eingöngu leikjatölva, Ég þarf ekki stóra harðan disk, 250gb ætti að nægja í bili. Mest focus ætti að vera á fps leiki. Skiptir engu máli hvort þetta er geforce/ati eða amd/intel né með alla hina hlutina :)

Þetta er eingöngu turninn.

Sent: Sun 29. Júl 2007 17:15
af halldorjonsson
Hvaða leiki ertu að fara spila :D ?

En annars, http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=720