Hvernig minni ætti ég að kaupa?
Sent: Mið 25. Júl 2007 22:43
af raRaRa
Hvaða minni mælið þið með fyrir tölvu sem er ekki hugsuð út fyrir overclocking né leiki? Aðallega þá fyrir server? Þarf að vera amk 800mhz DDR2
Sent: Fim 26. Júl 2007 00:20
af Yank
Sent: Fim 26. Júl 2007 07:19
af raRaRa
Takk, og takk fyrir góða grein. Geturðu sagt mér hvað þessar
4 4 4 15
5 5 5 15
tölur eru?
Sent: Fim 26. Júl 2007 08:35
af ManiO
raRaRa skrifaði:Takk, og takk fyrir góða grein. Geturðu sagt mér hvað þessar
4 4 4 15
5 5 5 15
tölur eru?
http://www.cooltechzone.com/index.php?o ... 7&Itemid=0
Sent: Fim 26. Júl 2007 08:42
af ÓmarSmith
Ef þú ert ekkert að hugsa um overclock þá skipta þessa tölur þig sáralitlu máli. DDR2 800 Minni eru iðulega 5-5-5-15 eða 4-4-4-12 Eftir því hvort þau séu voltbreytt/yfirklukkuð eða bara stock .
fáðu þér bara Geil minni t.d úr Kísildal , þau eru save og kosta sáralítið.