Síða 1 af 1

Server tölva.

Sent: Mið 25. Júl 2007 20:51
af raRaRa
Jáhá! Mig vantar hugmyndir að örgjörva, móðurborð og minni að server tölvu sem mun runna 3-5 servera. Ég var að pæla í að nota Core 2 duo E6700, eitthvað ódýrt 2x1GB DDR2 minni (800mhz) og eitthvað móðurborð sem styður bæði DDR2 og Core 2 duo.

Einhverjar hugmyndir? Takk! (Verður ekki leikja vél!)

Var að pæla í ASUS móðurborði: http://www.computer.is/vorur/6023