Síða 1 af 1

Mús virkar ekki?

Sent: Lau 21. Júl 2007 11:56
af Snorrmund
Tölvan hjá vini mínum byrjaði að hegða sér þannig um daginn að músin hans virkar ekki, Hann er búinn að prufa aðrar mýs og alltaf það sama. Músin hanns er meirasegja alltílagi þeas hun virkar allavega í fartölvunni. Veit einhver hvað er að? Eða hvað gæti lagað þetta? Tókum eftir þvi að ekkert af usb tengjunum virkar, hvorki fyrir músina né myndavélina hans, þannig að það er eitthvað fuck á usb tengjunum

Hann er með MSI 865PE Neo2 Sl heeeld ég, getur einhver bent mér á drivera fyrir þetta borð? eina sem eg fann var eitthvað liveupdate á siðunni.. Það virkar ekki að keyra það i firefox og í Internet Explorer kemur svona gul rönd fyrir ofan siðuna að spyrja hvort ég vilja leyfa eitthvað activex dót, næ ekki að ýtá takkan til að leyfa það, kemst nefninlega ekki að þessu dóti með þvi að nota tab :?

Sent: Lau 21. Júl 2007 16:20
af beatmaster
Skoða hér

Finnst samt ólíklegat að þetta virki, það er eitthvað annað að

MSI skrifaði:Intel® USB 2.0 Drivers Description • Add support ICH5 chipset
• Driver version:
- Win98/ME 1.1.0.2


Note: For WinXP, please use Microsoft Windows Update to download driver from Microsoft or aquire the latest service pack

Sent: Sun 22. Júl 2007 17:04
af Snorrmund
beatmaster skrifaði:Skoða hér

Finnst samt ólíklegat að þetta virki, það er eitthvað annað að

MSI skrifaði:Intel® USB 2.0 Drivers Description • Add support ICH5 chipset
• Driver version:
- Win98/ME 1.1.0.2


Note: For WinXP, please use Microsoft Windows Update to download driver from Microsoft or aquire the latest service pack
Búinn að downloada usb 2.0 driverum a windows update.. Einhverjar fleiri uppástungur? kannski að prufa að setja chipset drivers upp á nýtt?

Sent: Sun 22. Júl 2007 19:23
af beatmaster
Er örugglega USB enable-að í BIOS?