LCD sem ræður við HD
Sent: Mán 16. Júl 2007 22:16
Ég er að pæla í að festa kaup á svona 22-24" widescreen skjá (ekki flatsjónvarpi, heldur tölvuskjá).
* Hann verður að ráða við a.m.k 1920*1200 pixla upplausn, semsagt hann verður að ráða við High Definition.
* Verð -100.000 helst í kringum 75.000 ef ekki ódýrari.
* Hann mun örugglega mikið fara í kvikmyndaáhorf en minna ef einhvað í tölvuleiki.
* Ég mun hugsa mikið um útlitið, vil helst silvraðan skjá og ekkert LG eða svipað merki.
* Upplausnin, verðið og útlitið skiptir mestu máli en auðvitað er allt annað plús svo sem birtustig, svartími o.s.frv.
* Það er einnig stór plús að hafa mikið af tengimöguleikum, sérstaklega ef HDMI(er það ekki rétt stafað?) tengi er á honum.
Ég hef ekki fundið skjá sem hentar mér betur en þennan: Samsung 244T.
.. Er einhver þarna með mikið betra vit á þessu en ég og er fús til þess að benda mér á einhvern skjá?
takk, Olli
* Hann verður að ráða við a.m.k 1920*1200 pixla upplausn, semsagt hann verður að ráða við High Definition.
* Verð -100.000 helst í kringum 75.000 ef ekki ódýrari.
* Hann mun örugglega mikið fara í kvikmyndaáhorf en minna ef einhvað í tölvuleiki.
* Ég mun hugsa mikið um útlitið, vil helst silvraðan skjá og ekkert LG eða svipað merki.
* Upplausnin, verðið og útlitið skiptir mestu máli en auðvitað er allt annað plús svo sem birtustig, svartími o.s.frv.
* Það er einnig stór plús að hafa mikið af tengimöguleikum, sérstaklega ef HDMI(er það ekki rétt stafað?) tengi er á honum.
Ég hef ekki fundið skjá sem hentar mér betur en þennan: Samsung 244T.
.. Er einhver þarna með mikið betra vit á þessu en ég og er fús til þess að benda mér á einhvern skjá?
takk, Olli