Síða 1 af 1

HTPC uppfærsla (eiginlega alveg ný vél reyndar)

Sent: Fös 13. Júl 2007 22:47
af prg_
Sælir vaktarar,
ég er orðinn dauðþreyttur á tölvunni í eldhússkápnum og ætla að uppfæra. Búinn að panta kassa og móbo frá ZipZoomfly (með ShopUSA):

Mynd
Antec NSK1300 Mini Tower Case

Mynd
MSI K9AGM2-FIH 690G Socket AM2 1000MHz DDR2-800 M-ATX

Er með SATA disk og keypti AMD X2 3800+ á 3900 hjá computer.is og sömuleiðis 512MB af minni á ca 2.400.

Hvað segið þið?[/url]

Sent: Fös 13. Júl 2007 22:51
af prg_
Kannski rétt að bæta því við að ég spila ekki leiki, nota tölvuna til að vafra, downloada og horfa á kvikmyndir. Sé fyrir mér að geta sett í hana Blu-Ray eða HD-DVD drif í framtíðinni, því móbo er jú með innbyggðum HDMI stuðningi. Sömuleiðis ætla ég að setja í hana (seinna meir) tv eða sat receiver kort.

Nú bara vona ég að þetta passi allt saman, er frekar mikill rati í þessu :roll:

Sent: Lau 14. Júl 2007 12:26
af Klemmi
Bara af forvitni, hvað ertu að borga fyrir kassann ?

Sent: Lau 14. Júl 2007 21:03
af prg_
Hann kostar $85 (5.200 ISK), enginn sendingarkostnaður innan USA, en skv. ShopUSA eru gjöld við heimkomu 5.775 ISK, semsagt ca 11.000 ISK kominn til landsins. Hann var til sölu (en búinn) í Tölvutek á 12.900 ef ég man rétt, hefði keypt hann þar hefði það verið í boði. Hefði líka getað böggað menn í USA um að endurpakka og senda til mín, en nennti því ekki.

Svo er alltaf fjör að fylgjast með sendingunum, hún er farinn frá Sacramento á leið til Virginia Beach... fjör.

Sent: Þri 17. Júl 2007 19:30
af prg_
Brjálaður áhugi á að kommenta!! Kannski þarf ég að setja þetta fimm sinnum inn? :roll:

Sent: Þri 17. Júl 2007 21:11
af Mazi!
Fín vél í svona venjulega notkun tæki samt tölvuvert meira minni en 512mb, allaveganna 1024mb ef ekki 2048.

Sent: Þri 17. Júl 2007 21:21
af prg_
Bingó! Will do.

Sent: Þri 17. Júl 2007 23:41
af prg_
Ein pæling... á ég bara að láta retail kælinguna nægja eða er eitthvað annað hljóðlátara/betra í boði. aðaláherslan er á hljóðláta tölvu...

hvað segið þið?