Síða 1 af 1

uppfærsla2

Sent: Fös 13. Júl 2007 15:58
af halldorjonsson
Ég breytti aðeins vélinni:

Turnkassi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=502
Antec Nine Hundred - kemur með fjórum hljóðlátum kæliviftum
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?prod ... 971efadf54
520W Corsair HX520 aflgjafi
Móðurborð: http://kisildalur.is/?p=2&id=513
ASUS P5B Deluxe
Örgjörvi: http://www.att.is/product_info.php?prod ... 971efadf54
Intel Core 2 Duo E6700 2.67GHz
Örgjörvakæling: http://kisildalur.is/?p=2&id=510
Thermalright Ultra 120
Skjákort: http://kisildalur.is/?p=2&id=427
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB OC
Vinnsluminni: http://kisildalur.is/?p=2&id=436
GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC
Hljóðkort: http://www.att.is/product_info.php?prod ... 971efadf54
Sound Blaster X-FI XtremeGamer
DVD skrifari: http://www.att.is/product_info.php?prod ... 971efadf54
Samsung S182D svartur
Harðirdiskar: Samsung 320GB & Samsung 250GB

Verð samtals, 150 þúsund uþb.

Hvað finnst ykkur um tölvuna miðavið verð?

Ps. Ætti ég að bíða þangað til í nóvember ca.
og þá verður þetta allt búið að lækka helling?

Sent: Þri 17. Júl 2007 10:44
af appel
Getur beðið í 3 ár, og fengið svona vél á 10þús kall þá :)

En, eitt sem mér finnst sumir gleyma þegar þeir pósta svona speccum, er að útskýra eftirfarandi:
a) í hvað þeir ætla að nota vélina helst í
b) max budget
c) einhverjar aðrar kröfur (t.d. bara intel, amd)

Þetta er sennilega overall mjög fín vél. En ef þú vilt fá raunveruleg comment þá þyrftiru að svara ofangreindum atriðum.


Nokkur comment:
- Persónulega finnst mér 150þ kall mikið fyrir bara boxið.
- Er ekki hljóðkort innbyggt í móðurborðinu?

Sent: Þri 17. Júl 2007 15:03
af ManiO

Sent: Þri 17. Júl 2007 22:12
af TechHead
Mjög ýkt dæmi um valkvíða sýnist mér...

..Gætir líklega fengið hjálp hjá þessum - "Sáli"

Að minnsta kosti titlar hann sig sem dr phil í símaskránni :lol:

Sent: Þri 17. Júl 2007 22:16
af Taxi
TechHead skrifaði:Mjög ýkt dæmi um valkvíða sýnist mér...

..Gætir líklega fengið hjálp hjá þessum - "Sáli"

Að minnsta kosti titlar hann sig sem dr phil í símaskránni :lol:

ROFL :lol:

Sent: Þri 17. Júl 2007 22:36
af Gúrú
TechHead skrifaði:Mjög ýkt dæmi um valkvíða sýnist mér...

..Gætir líklega fengið hjálp hjá þessum - "Sáli"

Að minnsta kosti titlar hann sig sem dr phil í símaskránni :lol:


Haha sumir dáldið "wannabe" eins og þeir eru kallaðir víst.