Síða 1 af 1

Flakkarinn að klikka!

Sent: Mið 11. Júl 2007 18:50
af Snorrmund
Jæja, var að koma frá DK og flakkarinn minn er í algjöru fokki(tók hann btw ekki með út). Hann er ekkert smá sljór og hægvirkur, prufaði að gera
chkdsk /f á hann og þurfti fyrst að gera eitthvað force dismount dæmi.. Svo núna er hann nýbyrjaður i þessu checkdisk dóti og er i einhverju verifying files dæmi og þá kemur þetta bara.

Kóði: Velja allt

J:\>chkdsk /f
The type of the file system is NTFS.
Cannot lock current drive.

Chkdsk cannot run because the volume is in use by another
process.  Chkdsk may run if this volume is dismounted first.
ALL OPENED HANDLES TO THIS VOLUME WOULD THEN BE INVALID.
Would you like to force a dismount on this volume? (Y/N) y
Volume dismounted.  All opened handles to this volume are now invalid.
Volume label is Bósi Ljósár.

CHKDSK is verifying files (stage 1 of 3)...
File record segment 3600 is unreadable.
File record segment 3601 is unreadable.
File record segment 3616 is unreadable.
File record segment 3617 is unreadable.
File record segment 3618 is unreadable.
File record segment 3619 is unreadable.
File record segment 3840 is unreadable.
File record segment 3841 is unreadable.
File record segment 3842 is unreadable.
File record segment 3843 is unreadable.
File record segment 3860 is unreadable.
File record segment 3861 is unreadable.
File record segment 3862 is unreadable.
File record segment 3863 is unreadable.
File record segment 3864 is unreadable.
File record segment 3865 is unreadable.
File record segment 3866 is unreadable.
File record segment 3867 is unreadabl
Svo líka áðann í eitt skiptið þegar ég var að reyna að komast inná hann(komst vanalega inná hann, hann var bara hægvirkur og leiðinlegur). Þá kom alltíeinu "Disk J: is not formatted do you want to format it now" er hann að syngja sitt síðasta eða eru þetta einhverjir file errorar?

Sent: Mið 11. Júl 2007 22:27
af Taxi
Er þetta ekki partition table Error á disknum.? lýsingin hljómar þannig.

Ég myndi láta fagmenn kíkja á hann strax,ef þú vilt fá gögnin af disknum.

Sent: Mið 11. Júl 2007 23:58
af Snorrmund
OKei, prufa það, Ætla prufa tala við att fyrst og gá hvort ábyrgðin dekkar þetta(keypti hann fyrir 6 mánuðum)

*Edit

Spjalliði við einhvern hjá kisildal i dag og þeir ætla að reyna að redda þessu fyrir mig. Takk samt.

Sent: Fös 13. Júl 2007 15:51
af ÓmarSmith
Ég á alltaf SATA disk sem fór í rúst. Kom bara einn daginn " u want to format drive C: "

og allt var horfið. ég náði aldrei að endurheimta gögnin þó það ætti að vera hægt.