Hvaða P35 móðurborð á maður að velja sér?
Sent: Mán 02. Júl 2007 19:39
Ég er að fara að uppfæra eina tölvu og er að vandræðast með að finna rétta móðurborðið. Held samt ég taki eitthvað með P35 kubbasettinu bara til að eiga fleiri möguleika um uppfærslur í framtíðinni. Núna vil ég endilega fá skoðanir ykkar hvað ég á að velja mér.
Eins og staðan er núna er ég heitastur fyrir þessu:
http://www.computer.is/vorur/6584
Mælir einhver með því eða einhverju öðru?
Hvað með DD3 support? Þarf ég eitthvað að spá í því og er enginn stuðningur við það á þessu borði?
hér eru speccar hjá Gigabyte á DS4 og [url=http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Spec.aspx?ClassValue=Motherboard&ProductID=2547&ProductName=GA-P35T-DQ6]DQ6
[/url]
Hvað segja fróðir menn um muninn á þeim?
p.s.
Það á að keyra E6600 örgjörva og ætla að taka þessi Gail minni
Eins og staðan er núna er ég heitastur fyrir þessu:
http://www.computer.is/vorur/6584
Mælir einhver með því eða einhverju öðru?
Hvað með DD3 support? Þarf ég eitthvað að spá í því og er enginn stuðningur við það á þessu borði?
hér eru speccar hjá Gigabyte á DS4 og [url=http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Spec.aspx?ClassValue=Motherboard&ProductID=2547&ProductName=GA-P35T-DQ6]DQ6
[/url]
Hvað segja fróðir menn um muninn á þeim?
p.s.
Það á að keyra E6600 örgjörva og ætla að taka þessi Gail minni