Síða 1 af 1
hvað er hagstæðast í C2D kaupum
Sent: Sun 01. Júl 2007 11:15
af HemmiR
Jæja þá er minnz að spá i að skella sér i C2D :p og er að spá i að fá mér þetta móbo:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0577e10f7a
og þennan örgjörva:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0577e10f7a
og svo ætla ég að skella mér á e-r geil minni i kisildal þegar ég á efni á því er buinn að redda mér 1gb i minni til að byrja með :p er þetta ekki fínasta dót?
Sent: Sun 01. Júl 2007 12:06
af GuðjónR
Örrinn er góður! minnið og móbóið þekki ég ekki...hef enga reynslu af nForce kubbasettinu.
Sent: Sun 01. Júl 2007 14:05
af Taxi
Fínn örri,frábær minni
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=14155 en ég myndi frekar taka þetta móðurborð,
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=412
þetta er nánast sama móðurborðiðborðið,sama kubbasett (650i) og sami fjöldi af öllum tengjum og raufum sýnist mér.
það er bara aðeins ódýrara og yfirklukkast alveg frábærlega,ég næ mínu stöðugu í 486 FSB sem gerir 3,4GHz á E6300.

Sent: Sun 01. Júl 2007 15:09
af GuðjónR
Já...ég er með 4GB af
Corsair XMS2 minni og get ekki kvartað.
Sent: Mán 02. Júl 2007 11:16
af ÓmarSmith
E6700 er kominn í 23.000 sem er bara fáránlegt verð !!!
Er yfirvofandi meiri lækkun á C2 ?
Ég las það somwhere að í júlí yrði enn eitt price drop frá Intel.
Sent: Mán 02. Júl 2007 11:57
af ManiO
Er ekki E6600 á mesta sweet spot á 16þús?
Sent: Mán 02. Júl 2007 12:54
af appel
4x0n skrifaði:Er ekki E6600 á mesta sweet spot á 16þús?
Algjörlega. Þú ert ekki að fá nema kannski 10% hraðaaukningu og borgar 40% meira til að fara úr E6600 í E6700.
Þið getið gert samanburð á tomshardware:
http://www23.tomshardware.com/cpu.html?modelx=33&model1=431&model2=432&chart=174
Sent: Mán 02. Júl 2007 17:53
af GuðjónR
ÓmarSmith skrifaði:E6700 er kominn í 23.000 sem er bara fáránlegt verð !!!
Ég borgaði 57 þús fyrir hann ekki alls fyrir löngu

Sent: Mið 04. Júl 2007 16:50
af ÓmarSmith
ha ha .
Eins og maður segir.. Borgar sig aldrei að kaupa dýrasta örrann þegar hann kemur. Þeir lækka alltaf slatta í verði á fyrsta árinu..
Kannski er Intel verðið s.l ár búið að vera soldið extreme, en samt.
Sent: Mið 04. Júl 2007 18:12
af GuðjónR
Það er ekkert í þessum tölvu heimi sem "borgar sig"...
Þetta er bara hobby...og öll hobby kosta peninga...
Sent: Mið 04. Júl 2007 19:40
af Taxi
GuðjónR skrifaði:Það er ekkert í þessum tölvu heimi sem "borgar sig"...
Þetta er bara hobby...og öll hobby kosta peninga...
Satt og rétt.
Tölvur eru langt frá því að vera dýrt áhugamál.
