Síða 1 af 1

Verð á tölvu...

Sent: Fim 28. Jún 2007 20:03
af benregn
    Örgjörvi AMD3500+ með zalmanörgjörfaviftu
    Móðurborð Asus A8N-SLI Deluxe + Wireless Netkort
    Minni 3GB DDR (400)
    Skjákort Sparkle 7800gtx
    Harðir diskar 3x250gb
    Afgjafi SilentX 450W
    Hjóðkort X-Fi Music
    Drif Nec CD/DVD skrifari ogNec DVD drif
    Kassi Silverstone TJ03
    Jaðartæki Lyklaborð Micrisoft Natural multimedia + Logitech G7 mús
    Skjár 20“ Samsung SyncMaster 204B


Yrði ég drepinn fyrir að byðja um svona 70-80 þús fyrir þetta?

Takk takk
BenRegn

Re: Verð á tölvu...

Sent: Fim 28. Jún 2007 21:07
af GuðjónR
benregn skrifaði:Yrði ég drepinn fyrir að byðja um svona 70-80 þús fyrir þetta?

Já líklega.

Sent: Fim 28. Jún 2007 21:09
af Viktor
3GB af ddr400 minnum? whyyy god, wHY

Re: Verð á tölvu...

Sent: Fös 29. Jún 2007 15:16
af benregn
GuðjónR skrifaði:
benregn skrifaði:Yrði ég drepinn fyrir að byðja um svona 70-80 þús fyrir þetta?

Já líklega.


Ertu með verðtillögu?

og

Viktor skrifaði:3GB af ddr400 minnum? whyyy god, wHY

Af því ég var með 2x512mb og bætti við 2x1gb = 3gb

Re: Verð á tölvu...

Sent: Fös 29. Jún 2007 18:50
af Viktor
benregn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
benregn skrifaði:Yrði ég drepinn fyrir að byðja um svona 70-80 þús fyrir þetta?

Já líklega.


Ertu með verðtillögu?

og

Viktor skrifaði:3GB af ddr400 minnum? whyyy god, wHY

Af því ég var með 2x512mb og bætti við 2x1gb = 3gb

En tilhvers? Í hvað notarðu þessa tölvu? Video vinnslu?

Re: Verð á tölvu...

Sent: Lau 30. Jún 2007 14:13
af Harvest
Viktor skrifaði:
benregn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
benregn skrifaði:Yrði ég drepinn fyrir að byðja um svona 70-80 þús fyrir þetta?

Já líklega.


Ertu með verðtillögu?

og

Viktor skrifaði:3GB af ddr400 minnum? whyyy god, wHY

Af því ég var með 2x512mb og bætti við 2x1gb = 3gb

En tilhvers? Í hvað notarðu þessa tölvu? Video vinnslu?


Meira er betra :D

Sent: Lau 30. Jún 2007 14:13
af Harvest
50-60 væri held ég meira verð fyrir þetta. Þetta er náttúrulega alveg eldgamall örri.