Óska eftir upplýsingum um íhluti fyrir þyngri vinnslu
Sent: Mán 25. Jún 2007 16:58
Sæl/ir verið þið. Mig langar til að leggja fyrir ykkur spurningu. Mig langar til þess að smíða eða láta smíða fyrir mig tölvu fyrir þungt forrit (Simolator FSX) Hvernig ætti ég að snúa mér í að velja íhluti í slíka tölvu til þess að vera viss um að ekki beri á hökti eða frystingu þegar mikið liggur við ? Ég geri ráð fyrir að það séu margar tölvuverslanir sem selja íhluti og getur einhver bennt á verslun sem veit hvað þeir eru að selja ?
Geri mér grein fyrir að það þarf 2 gb eða jafnvel meira í innra minni, harður diskur 100 - 120 gb, gott móðurborð ? öflugan örgjörfa 500 W kannski ? Kæliooviftur og fleira. Yrði þakklátur fyrir allar upplýsingar.
Með kveðju.
Geri mér grein fyrir að það þarf 2 gb eða jafnvel meira í innra minni, harður diskur 100 - 120 gb, gott móðurborð ? öflugan örgjörfa 500 W kannski ? Kæliooviftur og fleira. Yrði þakklátur fyrir allar upplýsingar.
Með kveðju.