Síða 1 af 1
Vantar driver fyrir hljóðkortið mitt
Sent: Lau 23. Jún 2007 14:14
af negrakorps
Daginn..Ég þarf að downloada driver fyrir hljóðkortið mitt en ég man ekki hvaða tegund ég er með. Ég er búinn að kíkja inn í tölvuna en finn það hvergi...Einhver ráð við þessu?
Sent: Lau 23. Jún 2007 14:47
af Mazi!
Hvað segiru! finnuru ekki hljóðkortið!
Ertu með innbyggt eða er það í PCI rauf ? Annas þarftu að vita hvað það heitir til að ná í drivera.
Sent: Lau 23. Jún 2007 15:26
af ManiO
Hvert tengiru hátalarana/heyrnatólin þín?

Sent: Sun 24. Jún 2007 01:53
af gutti
hef ert með innbyggt hljóðkort þá mæla ég með
http://www.realtek.com.tw/ 
Sent: Þri 26. Jún 2007 07:58
af negrakorps
það er í PCI rauf
Sent: Þri 26. Jún 2007 13:53
af gutti
Á yfirleitt vera merkt á hægri megin eða vinstri taktu pci kort út
þá vera þar minnir mig

eða taka mynd af því

Sent: Lau 30. Jún 2007 07:59
af negrakorps
Ég er búinn að prófa að taka hljóðkortið út og það stendur ekki neitt á því frá hvaða framleiðanda það er. Get ég ekki notað eitthvað forrit sem segir mér hvaða hljóðkort ég er með?
Sent: Lau 30. Jún 2007 10:01
af TechHead
stendur hvergi á kortinu SB0**** (stjörnunar myndu þá vera tölustafir...)
Sent: Lau 30. Jún 2007 10:34
af Taxi
negrakorps skrifaði:Ég er búinn að prófa að taka hljóðkortið út og það stendur ekki neitt á því frá hvaða framleiðanda það er. Get ég ekki notað eitthvað forrit sem segir mér hvaða hljóðkort ég er með?
Jú þetta forrit segir þér allt um hvaða vélbúnaður er í vélinni þinni.
http://filehippo.com/download_everest_home/
Eftir innstallið þá ferð þú í Multimedia og smellir á PCI/PNP Audio.
Sent: Sun 15. Júl 2007 20:22
af zaiLex
Mazi! skrifaði:Hvað segiru! finnuru ekki hljóðkortið!
Ertu með innbyggt eða er það í PCI rauf ? Annas þarftu að vita hvað það heitir til að ná í drivera.
Heyrðu ég ætla vinsamlegast að vera ekki að hlæja að þeim sem kunna lítið á tölvur, við erum öll mismunandi, hann fer ekki að hlæja að þér þegar þú veist lítið um ingmar bergman eða tom waits.