Síða 1 af 1

Hljóðkorts kaup

Sent: Lau 23. Jún 2007 13:38
af Zorba
Jæja, Þá er maður í hljóðkortspælingum. :8)

Ég vill fá álit hjá ykkur snillingunum :D

Hver eru bestu kaupin í dag á verðbilinu 8000-13000 kr?
Ég sá þetta í dalnum http://www.kisildalur.is/?p=2&id=431
Er þetta ekki málið?

Og var að pæla er þetta kort með Upp-hypaða X-ram?

Sent: Lau 23. Jún 2007 14:00
af ManiO
http://creative.com/products/product.as ... duct=15854

Sýnist þetta vera sama kortið, þannig að já, þetta er með X-ram, og virðist vera á mjög fínu verði.

Sent: Lau 23. Jún 2007 14:04
af Zorba
Frábært. Ætli ég stökkvi ekki á það :P