Síða 1 af 1

SETJA SAMAN?

Sent: Þri 19. Jún 2007 13:08
af halldorjonsson
Halló,

Ég ætla kaupa mér tölvu:

skjákort hjá start.is
örgjörva hjá tölvuvirkni.is
aflgjafa hjá kisildalur.is
vinnsluminni hjá kisildalur.is
harðadiska hjá att.is


og svoleiðis, og spurningin er...
hvar er best að fara síðan og láta setja alla þessa hluti
í tölvukassan og tengja allt og svona fyrir mann,
fyrir minnsta peningin og láta gera þetta smooth og VEL?


takk fyrir :)

Sent: Þri 19. Jún 2007 15:02
af ÓmarSmith
í guðana bænum keyptu bara allt á sama stað.

Kísildalur og Tölvutækni eru með svo til bestu og sömu verðin á nánast sömu hlutunum.

Láttu þá bara setja þetta saman handa þér í pakka.

annað er bra bull.

Sent: Mið 11. Júl 2007 17:54
af Viktor
Ég skal tengja þetta fyrir þig, í skiptum fyrir hörðu diskana ;)