SETJA SAMAN?
Sent: Þri 19. Jún 2007 13:08
Halló,
Ég ætla kaupa mér tölvu:
skjákort hjá start.is
örgjörva hjá tölvuvirkni.is
aflgjafa hjá kisildalur.is
vinnsluminni hjá kisildalur.is
harðadiska hjá att.is
og svoleiðis, og spurningin er...
hvar er best að fara síðan og láta setja alla þessa hluti
í tölvukassan og tengja allt og svona fyrir mann,
fyrir minnsta peningin og láta gera þetta smooth og VEL?
takk fyrir
Ég ætla kaupa mér tölvu:
skjákort hjá start.is
örgjörva hjá tölvuvirkni.is
aflgjafa hjá kisildalur.is
vinnsluminni hjá kisildalur.is
harðadiska hjá att.is
og svoleiðis, og spurningin er...
hvar er best að fara síðan og láta setja alla þessa hluti
í tölvukassan og tengja allt og svona fyrir mann,
fyrir minnsta peningin og láta gera þetta smooth og VEL?
takk fyrir