iMac G4 minnisuppfærsla
Sent: Fim 14. Jún 2007 20:26
Nú er svo komið að ég hef ákveðið að uppfæra hjá mér vinnsluminnið í iMakkanum.
Er þegar með 2x 256 MB DDR SDRAM kubba í vélinni og er að spá í annað hvort 2x 512 MB kubbum eða 2x 1024 MB kubbum. Ég vill vera tilbúinn í að geta notað alla nýju fídusana í Mac OS X 10.5 Leopard þegar fjárfest verður í þeim skratta.
Hvor kosturinn er hægstæðari uppá framtíðina? Eru minnisstækkanir í Mac dýrar, og ef svo, hve mikklu munar á kubbunum?
Er þegar með 2x 256 MB DDR SDRAM kubba í vélinni og er að spá í annað hvort 2x 512 MB kubbum eða 2x 1024 MB kubbum. Ég vill vera tilbúinn í að geta notað alla nýju fídusana í Mac OS X 10.5 Leopard þegar fjárfest verður í þeim skratta.
Hvor kosturinn er hægstæðari uppá framtíðina? Eru minnisstækkanir í Mac dýrar, og ef svo, hve mikklu munar á kubbunum?