Síða 1 af 1

iMac G4 minnisuppfærsla

Sent: Fim 14. Jún 2007 20:26
af tommiáddna
Nú er svo komið að ég hef ákveðið að uppfæra hjá mér vinnsluminnið í iMakkanum.

Er þegar með 2x 256 MB DDR SDRAM kubba í vélinni og er að spá í annað hvort 2x 512 MB kubbum eða 2x 1024 MB kubbum. Ég vill vera tilbúinn í að geta notað alla nýju fídusana í Mac OS X 10.5 Leopard þegar fjárfest verður í þeim skratta.

Hvor kosturinn er hægstæðari uppá framtíðina? Eru minnisstækkanir í Mac dýrar, og ef svo, hve mikklu munar á kubbunum?

Sent: Fim 14. Jún 2007 21:04
af urban

Sent: Fös 15. Jún 2007 17:56
af dadik
Notar hann iMac G4 ekki bara standard PC-133 minni?

Ef svo er þarftu ekkert sérstaklega að kaupa þetta af Apple, getur jafnvel fengið þetta notað.

Sent: Fös 15. Jún 2007 19:47
af beatmaster
700-800 MHz G4 notar PC133 SO-DIMM og tekur 1GB

1000-1250 MHz notar DDR2700 SO-DIMM Memory og tekur 2GB

nánari uppl. hér