Síða 1 af 1
Digital Myndavél
Sent: Þri 29. Maí 2007 16:19
af Selurinn
Mig vantar góða Digital Myndavél á hagstæðu verði.
Er búinn að lesa hérna aðeins og sýnist eins og að fólk sé að fíla Canon D350 og D400
Er það ekki málið?
Hvar er hagstæðast að kaupa svona?
Er einhver með betri tillögur á myndavélar?
Kveðja.......
*Bætt*
Vá, þessar vélar eru soldið dýrar, er þetta ekki 80k+
Meira svona nálægt 20.000 kallinn þarf ég :S
Svo líka ef ég get keypt svona notaða pro vél, hvar get ég nálgast svoleiðis?
Sent: Þri 29. Maí 2007 16:58
af ManiO
Ef þú finnur semi-pro vél á verði sem er að slaga niður í 20þús þá er eitthvað gruggugt á seyði.
Sent: Þri 29. Maí 2007 19:29
af Baldurmar
Fuji F31d
Tekur að vísu bara xD kort sem að er pirrandi, en ætti ekki að vera neitt hellað..
Sent: Þri 29. Maí 2007 21:38
af Ic4ruz
Ef eg hefði verið að kaupa mér myndavél á þurrum budgeti hefði eg valið þessa:
http://elko.is/elko/product_detail/?ew_ ... goryid=864
ertu ekki annars að meina Stafræna?
Re: Digital Myndavél
Sent: Þri 29. Maí 2007 22:27
af CraZy
Selurinn skrifaði:Mig vantar góða Digital Myndavél á hagstæðu verði.
Er búinn að lesa hérna aðeins og sýnist eins og að fólk sé að fíla Canon D350 og D400
Er það ekki málið?
Hvar er hagstæðast að kaupa svona?
Er einhver með betri tillögur á myndavélar?
Kveðja.......
*Bætt*
Vá, þessar vélar eru soldið dýrar, er þetta ekki 80k+
Meira svona nálægt 20.000 kallinn þarf ég :S
Svo líka ef ég get keypt svona notaða pro vél, hvar get ég nálgast svoleiðis?
*hóst* þær heita 350d og 400d
þú getur fundið notað 350d body niðrí 60k held ég nútildags
Sent: Mið 30. Maí 2007 00:57
af zedro
Í hvað á svo að nota þessa myndavél?
Casual photographer þarf ekki EOS 350D eða 400D þetta er engin djamm vél. Skella sé á eina Canon Ixus vél kannski?
http://elko.is/myndavelar/stafraenar%5Fmyndavelar/
Smá off topic:
Whoot er búið að loka á:
4x0n
Lokaður aðgangur
Sent: Mið 30. Maí 2007 01:08
af Selurinn
Zedro skrifaði:Í hvað á svo að nota þessa myndavél?
Casual photographer þarf ekki EOS 350D eða 400D þetta er engin djamm vél. Skella sé á eina Canon Ixus vél kannski?
http://elko.is/myndavelar/stafraenar%5Fmyndavelar/Smá off topic:
Whoot er búið að loka á:
4x0n
Lokaður aðgangur
Hvað er svona betra við hana heldur en Sony vélina?
Sýnist Sony vélin betri og þónokkuð ódýrari
Sent: Mið 30. Maí 2007 01:16
af zedro
Tjah t.d.
Tengi og rafmagn:
Rafhlaða: 2xAA
Rafhlaða endurhlaðanleg: Nei
Þetta er nóg ástæða til þess að ég myndi ekki kaupa hana. Hef líka góða reynslu af canon

Sent: Mið 30. Maí 2007 01:20
af AngryMachine
Hvað varðar notaðar myndavélar þá vill ég benda þig á spjallið á
http://www.ljosmyndakeppni.is, það er til söluþráður þar. Ath. að þeir hafa engann ÓmarSmith til þess að nöldra niður verðin þannig að þessar betri vélar eru seldar á rétt fyrir neðan nýverð, þó þær séu notaðar :<
Og eins og 4x0n benti á, þú færð kanski þokkalega 'point and shoot' vél á 20k en ekki high end vél, ekki einu sinni notaða.
Sent: Mið 30. Maí 2007 08:13
af ManiO
Zedro skrifaði:Í hvað á svo að nota þessa myndavél?
Casual photographer þarf ekki EOS 350D eða 400D þetta er engin djamm vél. Skella sé á eina Canon Ixus vél kannski?
http://elko.is/myndavelar/stafraenar%5Fmyndavelar/Smá off topic:
Whoot er búið að loka á:
4x0n
Lokaður aðgangur
Smá einkahúmor hjá umsjónarmönnum og stjórnendum

Sent: Mið 30. Maí 2007 08:27
af ÓmarSmith
AngryMachine skrifaði:Hvað varðar notaðar myndavélar þá vill ég benda þig á spjallið á
http://www.ljosmyndakeppni.is, það er til söluþráður þar. Ath. að þeir hafa engann ÓmarSmith til þess að nöldra niður verðin þannig að þessar betri vélar eru seldar á rétt fyrir neðan nýverð, þó þær séu notaðar :<
Og eins og 4x0n benti á, þú færð kanski þokkalega 'point and shoot' vél á 20k en ekki high end vél, ekki einu sinni notaða.
U Wish, Ég er búinn að vera meðlimur þar í næstum ár

Sent: Fim 31. Maí 2007 18:41
af gnarr
eftir mína reynslu af sony myndavélum mun ég
ALDREI aftur koma nálægt einhverju helvítis sony rusli

Sent: Fim 31. Maí 2007 19:25
af Xyron
hvaða slæma reynsla var/er það?
á sjálfur littla "pocket" vél w-50 ... hefur reynst mér frekar vel sem svona "vasavél"
eina sem ég get set úta hana er að hún ræður illa við iso mikið yfir 200-300 og það er einnig frekar leiðinlegt hvað það er lítið af manual stillingum á henni, eina sem er hægt að stilla er iso, expsoure..
annars eru alveg fín gæði í henni..