Síða 1 af 1

vantar info varðandi uppfærslu.

Sent: Fim 24. Maí 2007 11:38
af DaRKSTaR
ég er alveg orðinn gersamlega outdated í þessum hardware málum..
orðinn það lángt á eftir eins og menn geta séð á stöffinu í undirskriftinni hjá mér:D

það sem ég stefni á að kaupa er:

Gigabyte GA-P35-DS4 móðurborð
Intel Core2 Quad Q6600

hvaða minni ætti ég að grípa með þessu?
sé að tölvuvirkni er með
DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024 eina ddr2 800 minni sem þeir hafa.. þokkalegt minni?

mun að sjálfsögðu taka gf 8800 gtx skjákort ekkert minna.

hvaða aflgjafa ætti ég að taka með þessu?
aflgjafi sem dugir vel í þetta allt en er samt ekki allt og dýr

hvaða kælingu á örrann?, ég er einn af þessum sem aldrei slekk á vélinni.

er með thermaltake lanfire kassa ætti hann ekki að duga vel í þetta?

Sent: Fim 24. Maí 2007 14:27
af ÓmarSmith
Þarft svo sem enga aukaviftu ef þu ætlar ekki að O.C. ORginal kælir fínt, minn 6400 fer aldrei yfir 55-55° nema kannski í massa load.

Og taktu GEIL minni frá Kísildal, það er best fyrir peninginn klárlega.

Kingston HyperX hjá Tölvutækni eru líka fáránlega góð og ódýr as well.

Bæði PC6400 800Mhz @ 4-4-4-12

Sent: Fim 24. Maí 2007 15:37
af Mazi!
Sammála Ómari! taktu GEIL minni!

Sent: Fim 24. Maí 2007 17:26
af kristjanm
ÓmarSmith skrifaði:Þarft svo sem enga aukaviftu ef þu ætlar ekki að O.C. ORginal kælir fínt, minn 6400 fer aldrei yfir 55-55° nema kannski í massa load.

Og taktu GEIL minni frá Kísildal, það er best fyrir peninginn klárlega.

Kingston HyperX hjá Tölvutækni eru líka fáránlega góð og ódýr as well.

Bæði PC6400 800Mhz @ 4-4-4-12


Það er stóóór hitamunur á E6400 og Q6600, borgar sig alveg að fjárfesta 5þús kalli í betri kælingu.

En ég er sammála með minnið, taka þessi GEIL minni.

..

Sent: Fös 25. Maí 2007 10:00
af DaRKSTaR
þá er það bara síðasta spurning.

hvaða power supply væri skynsamlegast að taka en samt ekki rándýrt.

Sent: Fös 25. Maí 2007 14:06
af Zorba
Thermaltake toughpower eru mjög góðir aflgjafar en kosta sitt...en ef þú hefur efni á quad core og 8800 GTX systemi þá er must að eiga almennilega PSU. forton aflgjafar hafa einnig reynst mér mjög vel
Ég er með eina svona í aðal PC og mæli hiklaust með henni http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305

Og hægt er að kaupa TT Psu hjá tölvutækni sem eru mjög þægilegar því það er hægt að taka úr power kaplana sem maður er ekki að nota til að minnka draslið í tölvunni og tryggja betra loftflæði.

Sent: Lau 26. Maí 2007 23:10
af Taxi
Það eru að koma SeaSonic aflgjafar í Kísildal í vikunni.
Seasonic eru jafnvel bestu aflgjafar í heimi á sanngjörnu verði. :8)

Ég ætla að fá mér 1 stk í yfirklukkið. :wink:

Sent: Sun 27. Maí 2007 17:18
af DaRKSTaR
DMT skrifaði:Thermaltake toughpower eru mjög góðir aflgjafar en kosta sitt...en ef þú hefur efni á quad core og 8800 GTX systemi þá er must að eiga almennilega PSU. forton aflgjafar hafa einnig reynst mér mjög vel
Ég er með eina svona í aðal PC og mæli hiklaust með henni http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305

Og hægt er að kaupa TT Psu hjá tölvutækni sem eru mjög þægilegar því það er hægt að taka úr power kaplana sem maður er ekki að nota til að minnka draslið í tölvunni og tryggja betra loftflæði.


einmitt.. algjört must að losna við alla þessa víra, eina í þessu tölvudrasli frá upphafi sem er búið að fara í mínar fínustu eru allir þessir kaplar.