Sata 1 & Sata 2

Skjámynd

Höfundur
Beetle
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: 104 Rvík.
Staða: Ótengdur

Sata 1 & Sata 2

Pósturaf Beetle » Mán 21. Maí 2007 22:39

Þarf sér driver ef maður fer úr Sata 1 í Sata 2 ? eru nýjustu móbóin automatisk hvað þetta varðar ? ef ekki, er þá nóg að sækja driver f. Sata 2 ?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Þri 22. Maí 2007 03:15

held að þetta sé nokkuð rétt hjá mér...

Sata 1 = 150 MB/s
Sata 2 = 300 MB/s

Hraðasti venjulegi harði diskurinn(Western Digital Raptor 74/150GB) sem þú getur fengið nær 87MB/s Maximum Read Transfer Rate, sem ég held að þýðir að hann nái ekki að lesa gögnin hraðar nema þau séu í skyndiminninu á disknum sjálfum.

Þú nærð ekki að fullnýta SATA 1 né SATA 2 nema þú sért að nota http://task.is/?prodid=2359 eða eitthvað álíka.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 31. Maí 2007 20:51

Hann ætti nú að ná töluverðum hraða ef að hann setur 2 raptora í RAID 0...

Svo heyrði ég eitthvað um 15.000 rpm diskar væru á leiðinni...


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sata 1 & Sata 2

Pósturaf kristjanm » Fim 31. Maí 2007 22:08

Beetle skrifaði:Þarf sér driver ef maður fer úr Sata 1 í Sata 2 ? eru nýjustu móðurborðin automatisk hvað þetta varðar ? ef ekki, er þá nóg að sækja driver f. Sata 2 ?


Ég skil ekki alveg spurninguna, en þú getur notað sata1 harða diska í sata2 tengi og öfugt. Þú ættir ekki að þurfa að uppfæra driver til þess að nota sata2 harðan disk, en það sakar aldrei að vera með nýjustu chipset drivera.