já, spurningin mín að þessu sinni er þessi.
Hvað má hitinn á hörðum diskum vera að meðallagi ?
ég er að keyra 5 diska og hittin lýsisr sér svona
HDD0: 50C°
HDD1: 45C°
HDD2: 53C°
HDD3: 52C°
HDD4: 55C°
-------------------------------------
Spurning 2
Já ég er hérna með 320gb WD disk sem lætur öllum illum látum, en hann á það til að gefa mér frekar óviðeigandi bluescreen þegar ég er að færa dót á hann OG færa dót af honum, nú hann er ekki með neitt stýriskerfi á sér og er bara geymslu diskur, það er hinsvegar í lagi þegar ég downloada á diskinn sjálfan.
gæti þetta verið galli ? eða eitthvað annað ?
ó já, svo er best að nefna að stundum þá heyri ég einn diskinn stoppa og svo fara í gang aftur eftir smá, en samt stoppar engin vinnsla hjá mér, og ég held að það sé þessi 320gb diskur sem er að þessu