Síða 1 af 1

Cpu Usage

Sent: Mið 16. Maí 2007 00:17
af k0fuz
Gott kvöld, ég var bara í mínu mestu sakleysi í wow þegar eg fekk allt í einu bara fps drop í 14 c.a. (normal 80+ c.a.) Þá kíkti eg á Task Managerinn og þá var allt í einu þetta svchost.exe komið í eitthvað 80 memory usage og 99 cpu
vanalega er það í 40 memory usage og 00 cpu.

Afhverju gerist þetta ? btw linkur með mynd af þessu fyrir neðan.

http://xs.to/xs.php?h=xs115&d=07203&f=wtf.JPG

takk fyrir mig.

Sent: Mið 16. Maí 2007 16:36
af TechHead
Þetta er þekkt vandamál með Microsoft Update pluginið.

Farðu á Windows Update heimasíðuna, veldu svo Advanced Settings og
Disable´aðu Microsoft Update. Þá ertu í góðum málum.

Microsoft hafa enn ekki viljað viðurkenna þennann "galla" og hann á það til
að poppa upp aftur eftir sjálfvirkar uppfærslur

Sent: Mið 16. Maí 2007 17:16
af k0fuz
TechHead skrifaði:Þetta er þekkt vandamál með Microsoft Update pluginið.

Farðu á Windows Update heimasíðuna, veldu svo Advanced Settings og
Disable´aðu Microsoft Update. Þá ertu í góðum málum.

Microsoft hafa enn ekki viljað viðurkenna þennann "galla" og hann á það til
að poppa upp aftur eftir sjálfvirkar uppfærslur


hmm eg er ekki með þarna automatic updates virkt :S disabled því það bauð mér alltaf að installa Genuie draslinu, en er þetta ekki það sama ? þarf eg að fara inná síðuna tilþess ?

Sent: Mið 16. Maí 2007 22:26
af Taxi
TechHead skrifaði:Þetta er þekkt vandamál með Microsoft Update pluginið.

Farðu á Windows Update heimasíðuna, veldu svo Advanced Settings og
Disable´aðu Microsoft Update. Þá ertu í góðum málum.

Microsoft hafa enn ekki viljað viðurkenna þennann "galla" og hann á það til
að poppa upp aftur eftir sjálfvirkar uppfærslur

Microsoft menn eiga mjög erfitt með að viðurkenna galla í hugbúnaðinum sínum þrátt fyrir að aðrir sjá þá strax :evillaugh

Sent: Fim 17. Maí 2007 23:41
af TechHead
k0fuz skrifaði:
hmm eg er ekki með þarna automatic updates virkt :S disabled því það bauð mér alltaf að installa Genuie draslinu, en er þetta ekki það sama ? þarf eg að fara inná síðuna tilþess ?


Þetta er ekki tengt automatic updates. Og já þú þarft að fara inn á Windows
Update síðuna til að slökkva á þessu.

(Microsoft update er plugin sem er listað undir Important security updates
í Windows Update. Þetta plugin skannar allann Microsoft hugbúnað sem er
uppsettur á tölvunni þinni til að athuga hvort það séu komnar út öryggis
uppfærsur fyrir hann. Á það til að festast í lúppu, keyrir svchost í klessu og
lekur minni... eða er að senda M$ info um tölvuhagi þína á fullu :shock: )

Sent: Fös 18. Maí 2007 01:43
af k0fuz
TechHead skrifaði:
k0fuz skrifaði:
hmm eg er ekki með þarna automatic updates virkt :S disabled því það bauð mér alltaf að installa Genuie draslinu, en er þetta ekki það sama ? þarf eg að fara inná síðuna tilþess ?


Þetta er ekki tengt automatic updates. Og já þú þarft að fara inn á Windows
Update síðuna til að slökkva á þessu.

(Microsoft update er plugin sem er listað undir Important security updates
í Windows Update. Þetta plugin skannar allann Microsoft hugbúnað sem er
uppsettur á tölvunni þinni til að athuga hvort það séu komnar út öryggis
uppfærsur fyrir hann. Á það til að festast í lúppu, keyrir svchost í klessu og
lekur minni... eða er að senda M$ info um tölvuhagi þína á fullu :shock: )


Ekki veistu linkinn á síðuna ? eg reyndi að finna þetta um dagin, bara tókst ekki :(

Sent: Fös 18. Maí 2007 07:46
af TechHead
http://update.microsoft.com/windowsupdate/v6/default.aspx?ln=en-us

velur Change Settings" og svo "advanced settings"

Sent: Fös 18. Maí 2007 12:23
af k0fuz
TechHead skrifaði:http://update.microsoft.com/windowsupdate/v6/default.aspx?ln=en-us

velur Change Settings" og svo "advanced settings"


Hey á maður að haka þarna í "Disable Microsoft Update software and let me use Windows Update only" ????