Síða 1 af 1

Cpu kæling FYrir E6600 (Asus P5N-E)

Sent: Þri 15. Maí 2007 22:42
af Pepsi
Sælir piltar, mig vantar smá ráðleggingar með hvernig kælingu ég á að fá mér á örrann minn sem passar í þetta asus borð mitt.

Vélbúnaður í undirskrift....


Fyrirfram þakkir

Sent: Mið 16. Maí 2007 00:10
af Pepsi
Wooot! Ég gat fundið sjálfur!!!!

Zalman CNPS 9500 á víst að passa fínt!!!

Sent: Mið 16. Maí 2007 00:20
af machinehead
Hvað með Zalman CNPS9700 á 8.850 - http://www.computer.is/vorur/6375

Sent: Mið 16. Maí 2007 00:57
af Yank
machinehead skrifaði:Hvað með Zalman CNPS9700 á 8.850 - http://www.computer.is/vorur/6375


Hvað með að fara hingað

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1550

svo er þessi lítið lakari

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=960

Sent: Mið 16. Maí 2007 12:29
af emmi
Skoðaðu þennan, hann fæst hjá Tölvutek.

http://www.ocztechnology.com/products/c ... cpu_cooler

Sent: Mið 16. Maí 2007 22:03
af Taxi
Bestu kaupin að mínu mati. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=36
Núna er TT Big TYP VX m/hraðastilli,komin í Kísildal á 6000.kr :8)

Sent: Fim 17. Maí 2007 23:29
af TechHead
Laaaangbesta loftkælingin er að sjálfsögðu Thermalright 120 Ultra...

http://images.anandtech.com/reviews/cooling/2007/thermalright-utral-120-extreme/idle-lg.png

Þar á eftir kemur Monsoon, og í því þriðja er Scythe Ninja Rev. B

Með Scythe Ninja Heatsinkinu:
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=939&id_sub=2520&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=Col_Scyth_Ninja
og þessari viftu:
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=942&id_sub=2521&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_scyth_Sflex21F

..þá ertu í góðum málum :D Veit um tvo E6600 sem eru að keyra á 3.6 GHZ
stable með þessu kælicombo undir 60°c undir Load.

Sent: Fös 18. Maí 2007 00:40
af gnarr
Það sem að TechHead sagði, nema að ég myndi miklu frekar nota Sharkoon Silent Eagle 2000 "Golfball". Það eru langbestu 120mm viftur í heimi.

Sent: Fös 18. Maí 2007 01:43
af Baldurmar
gnarr skrifaði:Það sem að TechHead sagði, nema að ég myndi miklu frekar nota Sharkoon Silent Eagle 2000 "Golfball". Það eru langbestu 120mm viftur í heimi.


Hey, þetta er snilld, fæst þetta hérna á móðurlandinu ?
s.s Viftan

Sent: Fös 18. Maí 2007 06:44
af gnarr
Mér skylst að kísildalur sé að vinna í að fá þessar viftur.

Sent: Fös 18. Maí 2007 22:14
af Taxi
TechHead skrifaði:Laaaangbesta loftkælingin er að sjálfsögðu Thermalright 120 Ultra...

http://images.anandtech.com/reviews/cooling/2007/thermalright-utral-120-extreme/idle-lg.png

Þar á eftir kemur Monsoon, og í því þriðja er Scythe Ninja Rev. B

Með Scythe Ninja Heatsinkinu:
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=939&id_sub=2520&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=Col_Scyth_Ninja
og þessari viftu:
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=942&id_sub=2521&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_scyth_Sflex21F

..þá ertu í góðum málum :D Veit um tvo E6600 sem eru að keyra á 3.6 GHZ
stable með þessu kælicombo undir 60°c undir Load.

það verðu þá að vera ThermalRigth Ultra EXTREME ,hún er betri en TermalRigth Ultra. :wink:

Ég vil meina að TT Big Typ 120 VX,séu bestu kaupin á ÍSLANDI í dag.

Síðan vantar TT Big Typ VX í samanburðinn hjá AnandTech. :cry:

Sent: Lau 19. Maí 2007 09:23
af ManiO
Monsoon er ekki loftkælin per se, heldur loftkæld TEC kæling. Og ef menn eru komnir í þær pælingar þá verður að minnast á Freezone pakkana. Mæli með að þeir sem ekki vita hvað ég er að tala um googli þetta. Er reyndar ekki ódýrt en...

Sent: Mið 23. Maí 2007 14:01
af wICE_man
Samkvæmt Xbit-labs er Big Typ að standa sig betur en Scythe Ninja B.

Ég myndi áætla að Big Typ sé einhvers staðar á svipuðu plani og Tunic Tower.

En annars er það að frétta úr Kísildalnum að við erum að fá bæði Golfball og Thermalright Ultra 120 (venjulega týpan reyndar en það munar bara 2-3 gráðum á þeim) og ættu þær að koma strax eftir helgi ef allt gengur að óskum.

Verðið á Golfball áætla ég að verði 1.900kr og á Thermalright verður það líklega 7.500kr :)