Hvað á að uppfæra fyrst?
Sent: Lau 12. Maí 2007 18:06
Ég var að spá í að uppfæra kvikindið. Það er ekkert gamalt en það er gaman að halda sér í takt við tímann og svona. Það hefur reyndar virkað mjög vel og hef aldrei lent í neinu veseni.
Eins og stendur lítur þetta svona út:
CPU: AMD 64 3500+
Móðurborð: Gigabyte GA-K8NXP-SLI
Minni: 2x512 Corsair 333
Skjákort: GeForce 7800 GT
Kassi: Chieftec Dragon svartur
Kæling: 1x 120 mm vifta framaná (og svo auðvitað PSU og örgjörvaviftan)
PowerSupply: 420w eitthvað ómerkilegt
Hdd: 2x WD 160gb og 320gb
Svo er það spurningin, hvað á ég að uppfæra fyrst? Er einhver hlutur sem er það góður/lélegur að hann passar ekki inní þetta? Veit t.d ekki hvað ég get hlaðið miklu á þetta móðurborð.
Það er allaveganna bókað mál að ég mun fá mér meira minni og kannski einhverjar viftur í viðbót. Fyrir utan það er ég ekki viss. Örgjörvinn? Móðurborðið? Líka spurning hvernig þeir hlutir muni passa og svona. Einhverjar uppástungur?
Eins og stendur lítur þetta svona út:
CPU: AMD 64 3500+
Móðurborð: Gigabyte GA-K8NXP-SLI
Minni: 2x512 Corsair 333
Skjákort: GeForce 7800 GT
Kassi: Chieftec Dragon svartur
Kæling: 1x 120 mm vifta framaná (og svo auðvitað PSU og örgjörvaviftan)
PowerSupply: 420w eitthvað ómerkilegt
Hdd: 2x WD 160gb og 320gb
Svo er það spurningin, hvað á ég að uppfæra fyrst? Er einhver hlutur sem er það góður/lélegur að hann passar ekki inní þetta? Veit t.d ekki hvað ég get hlaðið miklu á þetta móðurborð.
Það er allaveganna bókað mál að ég mun fá mér meira minni og kannski einhverjar viftur í viðbót. Fyrir utan það er ég ekki viss. Örgjörvinn? Móðurborðið? Líka spurning hvernig þeir hlutir muni passa og svona. Einhverjar uppástungur?