Síða 1 af 1

Kominn með tölvu á blað

Sent: Fös 11. Maí 2007 23:38
af machinehead
Jæja, var að skella þessu á blað áðan!

Hvernig lítur þetta út?

Örgjörvi:
Intel Core 2 Duo E6600 - 21.450
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2493

Móðurborð:
MSI P6N SLI Platinum Nforce 650i.- Conroe Ready - 17.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3771

Vinnsluminni:
GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC - 15.900
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=436

Harður Diskur:
74 GB, Western Digital Raptor - 16.450
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2444
320GB, Maxtor - 8.250
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1991

Skjákort:
NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GTX 768 MB GDDR3 PCI-E - 56.860
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... SP_8800GTX

Kassi:
Antec Nine Hundred - 16.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=502

Aflgjafi: 12.000

Samtals: Rúmlega 160.000

Sent: Lau 12. Maí 2007 00:01
af SolidFeather
Hvernig aflgjafi er þetta?

Sent: Lau 12. Maí 2007 00:04
af urban
topp pakki sýnist mér..

reyndar mundi ég skella 1000 kalli í viðbót og skella mér á antec p180 kassann

Sent: Lau 12. Maí 2007 00:42
af Taxi
Ég er sammála urban- með P-180 kassann,1000 kall í viðbót fyrir kassann.

Ég tæki þetta borð framyfir MSI borðið.http://www.kisildalur.is/?p=2&id=412

Annað er fullkomið,finnst mér. :8)

Sent: Lau 12. Maí 2007 04:59
af sveik
urban- skrifaði:topp pakki sýnist mér..

reyndar mundi ég skella 1000 kalli í viðbót og skella mér á antec p180 kassann

Mjög sammála urban- hvað þetta varðar. Myndi líka frekar taka Gigabyte GA-965P-DS3 móðurborð á 14k hjá tölvutek.

Sent: Lau 12. Maí 2007 14:46
af machinehead
Ég veit ekki hvernig aflgjafa ég fæ mér.
Any ideas?

Sent: Lau 12. Maí 2007 14:57
af SolidFeather

Sent: Lau 12. Maí 2007 15:14
af kristjanm
Rólegur 17þús kall fyrir aflgjafa?

Sent: Lau 12. Maí 2007 15:36
af SolidFeather
Mér finnst það nú bara frekar gott verð fyrir svona góðan aflgjafa.


At around $150 (after rebate), the Corsair HX620W is far from the cheapest power supply that can be purchased, but $150 surely seems to be a very cheap insurance policy when it comes to making sure your expensive high performance computer is getting high performance power.

Sent: Sun 13. Maí 2007 00:34
af kristjanm
Ég efa stórlega að hann eigi eftir að finna mun á þessum aflgjafa og einhverjum "ódýrum" 10þús króna aflgjafa.

Sent: Sun 13. Maí 2007 00:58
af SolidFeather
okei, endilega skelltu þér á einn Earthwatts 500W

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1709

Sent: Sun 13. Maí 2007 02:46
af Taxi

Sent: Þri 15. Maí 2007 21:27
af machinehead
Ætti ég að kaupa mér 32 eða 64bita útgáfun af Vista?

Sent: Þri 22. Maí 2007 03:49
af Minuz1
Vantar hljóðkort?

Of dýrt skjákort að mínu mati, frekar fá ódýrara og fara fyrr í SLI og betra minni núna.

http://task.is/?prodid=2359 myndi líka vera flott undir pagefile ef þú vilt virkilega missa þig í performance.

Sent: Þri 22. Maí 2007 20:16
af machinehead
Minuz1 skrifaði:Vantar hljóðkort?

Of dýrt skjákort að mínu mati, frekar fá ódýrara og fara fyrr í SLI og betra minni núna.

http://task.is/?prodid=2359 myndi líka vera flott undir pagefile ef þú vilt virkilega missa þig í performance.


Uuu, það er innbyggt 7.1 hljóðkort í móðurborðinu.
Þetta skjákort er ekki of dýrt þar sem ég er að fara að sðila nýjustu leikina. Það er ekkert það mikið betra að fara í SLI, þá frekar að gera það seinna og taka annað 8800GTX

Og eg skil ekki alveg hvað þú ert að meina með minnið, þar sem þetta eru toppklassa minni og 2GB 800MHz er helvíti gott!

Sent: Þri 22. Maí 2007 20:48
af Zorba
Persónulega færi ég í tvo 320 gb í Raid-0
Og þú þarft varla GTX nema þú sért að spila í 1650x1050 eða stærri upplausn

Sent: Þri 22. Maí 2007 21:05
af machinehead
DMT skrifaði:Persónulega færi ég í tvo 320 gb í Raid-0
Og þú þarft varla GTX nema þú sért að spila í 1650x1050 eða stærri upplausn


Ef þú ætlar að spila leiki í hæstu gæðum þá eru 2xGTS 320mb ekki að gera sig. Kannski núna en ekki eftir nokkra mánuði.

Og þó þú kaupir 2xGTS þá eru þau ekki að afkasta meira heldur en GTX og eru þar af auki ekkert mikið ódýrari


Varðandi móðurborðið:
Þá er ég að pæla að fá mér þetta í staðinn
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=2926

Hefur einhver reynslu af því?

Sent: Þri 22. Maí 2007 21:19
af Zorba
Ég var ekkert að ráðleggja 2x 8800 gts. Ég var að benda á að ef þú
ert T.d. að spila á 1024x768-1240x1024 eins og margir, Þá er sniðugra að spara 30k og fara í 320 MB Gts

Sent: Þri 22. Maí 2007 21:26
af machinehead
Sorry ruglaðist aðeins.

En 8800GTS er ekkert að fara að ráða við komandi leiki sb. Crysis í Max Quality...

Sent: Þri 22. Maí 2007 22:48
af Tjobbi
machinehead skrifaði:Sorry ruglaðist aðeins.

En 8800GTS er ekkert að fara að ráða við komandi leiki sb. Crysis í Max Quality...


Ö jú?

Hefuru checkað á requirments á síðunni þeirra?

Annars eiga pottþétt öll kort eftir að hnökra eitthvað í honum í max.

Sent: Þri 22. Maí 2007 23:32
af Zorba
Jebb...Og svo á víst að ná hærra fps í flestum leikjum með 2x 8800 gts 320 MB í SLI.Nema þetta sé mjög stór leikur sem þarfnast meira minni.
Í VGA charts hjá tomshardware Fá tvo O.C. 320 MB meira overall fps en eitt GTX

Sent: Þri 22. Maí 2007 23:51
af kristjanm
Ég myndi mikið frekar vilja eiga eitt 8800GTX heldur en tvö GTS í SLI. Hann getur þá frekar keypt sér annað 8800GTX einhvern tíma seinna þegar það verður hræódýrt.

Eitt 8800GTX kort er alveg nóg og mun duga um komandi framtíð. Ég er alveg viss um að það muni ráða leikandi við crysis. Það væri ekki mjög sniðugt af crytek að búa til leik sem nánast engar tölvur réðu við, þá mundu nú ekki margir kaupa leikinn.

Sent: Mið 23. Maí 2007 12:49
af machinehead
[quote="kristjanm"]Ég myndi mikið frekar vilja eiga eitt 8800GTX heldur en tvö GTS í SLI. Hann getur þá frekar keypt sér annað 8800GTX einhvern tíma seinna þegar það verður hræódýrt.

Nákvæmlega sem ég er að meina.

Sent: Mið 23. Maí 2007 22:37
af Zorba
Það er ástæðan sem ég fór í GTX reyndar...Ætla að spara svona 250 k og fá mér 30 '' skjá og annað GTX :)
Alltaf gott að dreyma :D