Geisladrif (DVD-skrifari) sem neitar að taka við diskum
Sent: Fim 10. Maí 2007 14:01
Ég er með NEC 3520A DVD-skrifara og nýlega þá hætti skrifarinn að taka við diskum. Ég opna drifið, set disk í og loka en þá lokast það og opnast svo strax aftur sekúndu seinna eða svo.
Svo er líka alltaf eins og það sé diskur í fyrir því ef ég sleppi að reyna að setja disk í og loka drifinu bara þá logar ljósið á því í smá tíma eins og það sé að reyna að lesa einhvern disk eða eitthvað.
Ég tók líka eftir því þegar ég keyrði tölvuna í gang síðast að þegar tölvan athugaði hvort boot cd væri til staðar þá hangsaði hún svoldið við það eins og það væri diskur í en illa gengi að lesa hann, þá opnaði ég drifið og tölvan leit á C drifið og keyrði Windows upp.
Veit einhver hvað gæti verið að? Einhver hér einhverntíman lent í einhverju svona? Ég býst fastlega við því að ég þurfi að fá mér nýjan skrifara en er samt að vona að einhver hafi skýringu á þessu.
EDIT: betra svona 4x0n?

Svo er líka alltaf eins og það sé diskur í fyrir því ef ég sleppi að reyna að setja disk í og loka drifinu bara þá logar ljósið á því í smá tíma eins og það sé að reyna að lesa einhvern disk eða eitthvað.
Ég tók líka eftir því þegar ég keyrði tölvuna í gang síðast að þegar tölvan athugaði hvort boot cd væri til staðar þá hangsaði hún svoldið við það eins og það væri diskur í en illa gengi að lesa hann, þá opnaði ég drifið og tölvan leit á C drifið og keyrði Windows upp.
Veit einhver hvað gæti verið að? Einhver hér einhverntíman lent í einhverju svona? Ég býst fastlega við því að ég þurfi að fá mér nýjan skrifara en er samt að vona að einhver hafi skýringu á þessu.
EDIT: betra svona 4x0n?