Síða 1 af 1

775 Móðurborð með 2x IDE

Sent: Fim 10. Maí 2007 00:11
af Predator
Ekki vill svo til að einhver viti um móðurborð sem er gott að nota í overclock og hefur 2 IDE tengi og styður Core 2 Duo og hugsanlega Core 2 Quad? Ég virðist ekki finna neitt.

Sent: Fim 10. Maí 2007 00:19
af gnarr
er ekki bara kominn tími á nýja diska? :)

gætir annars verslað pci stýringu.

Sent: Fim 10. Maí 2007 00:26
af Predator
Nenni bara ekki að uppfæra diskana :P

Skoða þetta með stýringuna.

Sent: Fös 11. Maí 2007 09:22
af Taxi

Sent: Fös 11. Maí 2007 12:03
af arnarj
Taxi skrifaði:Hér hefur þú það. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=412


ehh > 1 x ATA 133

Sent: Fös 11. Maí 2007 12:55
af corflame
Getur náttúrulega sett 2 diska per tengi, en ef þú þarft fleiri, þá er það bara add-on stýring.

Sent: Fös 11. Maí 2007 14:26
af Ripper

Sent: Fös 11. Maí 2007 17:19
af Taxi
arnarj skrifaði:
Taxi skrifaði:Hér hefur þú það. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=412


ehh > 1 x ATA 133

Það eru 2 IDE á þessu borði.
Röng lýsing á þessu á heimasíðu Kísildals.