Síða 1 af 1
q6600 hámarks hiti í load?
Sent: Þri 08. Maí 2007 22:27
af stjanij
hver er hámarks hiti sem q6600 má fara í í load?
Sent: Þri 08. Maí 2007 22:38
af ManiO
Til frambúðar eða fræðilegt max?
Sent: Mið 09. Maí 2007 08:23
af ÓmarSmith
Án þess að ég hafi neitt yfir það þá ætti hann ekkert að fara í yfir 70° nema þú viljir eiga hættu á að skemma hann.
Idle er eðlilegt á þessum örgjörvum í kringum 35-45 og Load 45-65
Alveg eftir því hvaða kælingu þú ert að nota.
Sent: Mið 09. Maí 2007 11:54
af gnarr
það fer eftir því hvort þú ert með b3 eða g0.
b3 = 62.2°c
g0 = 73.2°c
Sent: Mið 09. Maí 2007 22:58
af stjanij
gnarr skrifaði:það fer eftir því hvort þú ert með b3 eða g0.
b3 = 62.2°c
g0 = 73.2°c
stendur það á örgjörfanum eða kassanum?
svo er eitt enn, PSU viftan er alltaf í botni??
Sent: Mið 09. Maí 2007 23:26
af gnarr
þú ert með b3.
skrítið með psu. ertu ekki með kassaviftur?
Sent: Fim 10. Maí 2007 10:59
af stjanij
ég er með fína kælingu á kassanum, þannig að þetta er skrítið?
er hægt að stilla þetta í bios? eða er ekkihægt að stilla PSU viftuna?
Sent: Fim 10. Maí 2007 13:01
af Vectro
Er með eins PSU, og viftan í því er það eina sem fer af stað eftir smátíma, þó svo aðrir viftur lulli áfram, og hitinn sé undir meðalhita.
Eina viftan sem gefur frá sér hávaða, sem er svoldið leiðinlegt. það er alveg spurning að skipta henni út, ef það er ekki mikið vandamál.
NB. PSU er ekki að blása volgu né heitu lofti þegar viftan fer af stað.. bara herbergishita.
Sent: Lau 12. Maí 2007 23:27
af stjanij
ég ætla að skipta um PSU, held ég