Vantar ráðleggingar með ferðavél
Sent: Fim 03. Maí 2007 20:30
Mig vantar ráðleggingar varðandi ferðavél - verður bara notuð í svona venjulega vinnu en samt vildi ég helst hafa 2GB i minn og meir en 80GB disk. Það þarf að vera hægt að fá docking station með henni (fyrirtækjalinan líklega - sem útilokar margar vélar).
Þetta er ekki leikjavél og það verður oftast notaður annar skjár með vélinni.
Kemur mér svoldið á óvart að flestar ferðavélar sem verið er að bjóða í dag eru bara með 80GB disk og 1GB í minni. Sérstaklega í ljósi þess að Vista er komið.
Hvernig er þessi vél:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=345
Er ekkert hagkvæmt að panta vél frá USA þar sem dollari er hagstæður - hvar þá (hefur einhver gert það)?
Fyrirfram takk fyrir svörin og leiðbeiningarnar.
Palm
Þetta er ekki leikjavél og það verður oftast notaður annar skjár með vélinni.
Kemur mér svoldið á óvart að flestar ferðavélar sem verið er að bjóða í dag eru bara með 80GB disk og 1GB í minni. Sérstaklega í ljósi þess að Vista er komið.
Hvernig er þessi vél:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=345
Er ekkert hagkvæmt að panta vél frá USA þar sem dollari er hagstæður - hvar þá (hefur einhver gert það)?
Fyrirfram takk fyrir svörin og leiðbeiningarnar.
Palm